summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/perl-install/install/help/po/is.po
diff options
context:
space:
mode:
Diffstat (limited to 'perl-install/install/help/po/is.po')
-rw-r--r--perl-install/install/help/po/is.po1921
1 files changed, 1921 insertions, 0 deletions
diff --git a/perl-install/install/help/po/is.po b/perl-install/install/help/po/is.po
new file mode 100644
index 000000000..4152a72f9
--- /dev/null
+++ b/perl-install/install/help/po/is.po
@@ -0,0 +1,1921 @@
+# translation of DrakX.po to
+# translation of DrakX.po to Icelandic
+# Translation file for Mandriva Linux graphic install, DrakX
+# Copyright (C) 1999,2003, 2005, 2006 Free Software Foundation, Inc.
+# Copyright (C) 1999 Mandriva
+# Jóhann Þorvarðarson <johann.torvardarson@lais.is>, 1999-2000.
+# Þórarinn (Tony) R. Einarsson <thori@mindspring.com>, 1999-2000.
+# Pjetur G. Hjaltason <pjetur@pjetur.net>, 2003, 2005, 2006.
+#
+#
+msgid ""
+msgstr ""
+"Project-Id-Version: DrakX\n"
+"Report-Msgid-Bugs-To: \n"
+"POT-Creation-Date: 2006-05-04 17:25+0200\n"
+"PO-Revision-Date: 2006-03-07 18:42+0000\n"
+"Last-Translator: Pjetur G. Hjaltason <pjetur@pjetur.net>\n"
+"Language-Team: <is@li.org>\n"
+"MIME-Version: 1.0\n"
+"Content-Type: text/plain; charset=UTF-8\n"
+"Content-Transfer-Encoding: 8bit\n"
+"X-Generator: KBabel 1.10.2\n"
+"Plural-Forms: nplurals=2; plural=(n != 1);\n"
+
+#: ../help.pm:14
+#, c-format
+msgid ""
+"Before continuing, you should carefully read the terms of the license. It\n"
+"covers the entire Mandriva Linux distribution. If you agree with all the\n"
+"terms it contains, check the \"%s\" box. If not, clicking on the \"%s\"\n"
+"button will reboot your computer."
+msgstr ""
+"Áður en þú heldur áfram, ættir þú að lesa vandlega leyfisskilmálana. Þeir\n"
+"taka yfir alla Mandriva Linux dreifinguna. Ef þú er samþykk(ur) öllum þeim\n"
+"skilmálum sem þar standa, krossaðu þá við í \"%s\" reitinn, ef ekki\n"
+"smelltu þá á \"%s\" hnappinn sem mun endurræsa tölvuna þína."
+
+#: ../help.pm:20
+#, c-format
+msgid ""
+"GNU/Linux is a multi-user system which means each user can have his or her\n"
+"own preferences, own files and so on. But unlike \"root\", who is the\n"
+"system administrator, the users you add at this point will not be "
+"authorized\n"
+"to change anything except their own files and their own configurations,\n"
+"protecting the system from unintentional or malicious changes which could\n"
+"impact on the system as a whole. You'll have to create at least one regular\n"
+"user for yourself -- this is the account which you should use for routine,\n"
+"day-to-day usage. Although it's very easy to log in as \"root\" to do\n"
+"anything and everything, it may also be very dangerous! A very simple\n"
+"mistake could mean that your system will not work any more. If you make a\n"
+"serious mistake as a regular user, the worst that can happen is that you'll\n"
+"lose some information, but you will not affect the entire system.\n"
+"\n"
+"The first field asks you for a real name. Of course, this is not mandatory\n"
+"-- you can actually enter whatever you like. DrakX will use the first word\n"
+"you type in this field and copy it to the \"%s\" one, which is the name\n"
+"this user will enter to log onto the system. If you like, you may override\n"
+"the default and change the user name. The next step is to enter a password.\n"
+"From a security point of view, a non-privileged (regular) user password is\n"
+"not as crucial as the \"root\" password, but that's no reason to neglect it\n"
+"by making it blank or too simple: after all, your files could be the ones\n"
+"at risk.\n"
+"\n"
+"Once you click on \"%s\", you can add other users. Add a user for each one\n"
+"of your friends, your father, your sister, etc. Click \"%s\" when you're\n"
+"finished adding users.\n"
+"\n"
+"Clicking the \"%s\" button allows you to change the default \"shell\" for\n"
+"that user (bash by default).\n"
+"\n"
+"When you're finished adding users, you'll be asked to choose a user who\n"
+"will be automatically logged into the system when the computer boots up. If\n"
+"you're interested in that feature (and do not care much about local\n"
+"security), choose the desired user and window manager, then click on\n"
+"\"%s\". If you're not interested in this feature, uncheck the \"%s\" box."
+msgstr ""
+"GNU/Linux er fjölnotanda umhverfi sem þýðir að hver notandi getur "
+"skilgreint\n"
+"sitt eigið umhverfi og stillingar, eigin skrár o.s.frv. En ólíkt \"root\" "
+"sem\n"
+"er kerfisstjóri, þá munu þeir notendur sem þú skilgreinir hér ekki hafa\n"
+"leyfi til að breyta neinu nema sínum eigin skrám og stillingum. Þetta\n"
+"verndar kerfið frá óhöppum eða illvígum forritum sem gætu haft áhrif\n"
+"á heildarverkun kerfisins. Þú verður að búa til a.m.k. einn venjulegan\n"
+"notanda fyrir þig sjálfan. -- þetta er það auðkenni sem þú ættir að til\n"
+"daglegrar notkunar. Þó að það sé mjög auðvelt að skrá sig inn sem \"root\"\n"
+"til allrar vinnu, þá getur það einnig verið mjög hættulegt!\n"
+"Ein mjög einföld mistök gætu valdið því að kerfið virki ekki lengur. Ef þú\n"
+"gerir alvarleg mistök sem venjulegur notandi, þá hefur þú í versta falli\n"
+"tapað gögnum, en þú hefur ekki haft áhrif á heildarvirkni kerfisins.\n"
+"\n"
+"Kerfið spyr þig fyrst um raunverulegt nafn. Auðvitað er ekki skylda að\n"
+"fylla þetta rétt út -- þú getur skrifað hvað sem þú vilt. DrakX mun nota\n"
+"fyrsta orðið í þessu svæði og afrita það í \"%s\", sem er notandanafn\n"
+"sem á að nota til að auðkenna sig gagnvart kerfinu. Ef þú vilt, getur þú\n"
+"breytt því sjálfgefna og gefið upp annað notandanafn. Næsta skref er að\n"
+"skrá lykilorð. Frá öryggissjónamiði séð er lykilorð venjulegs notanda ekki\n"
+"jafn mikilvægt og lykilorð kerfisstjóra \"root\", en það er engin ástæða\n"
+"til að hafa það autt eða of einfalt: athugið að þetta gefur fullan aðgang\n"
+"að þínum skrám og gögnum, sem eru þá í húfi.\n"
+"\n"
+"Þegar þú smellir á \"%s\" þá getur þú bætt við öðrum notendum. Bættu\n"
+"við notanda fyrir vini, föður, móður og systkini o.s.frv. Smelltu á \"%s\"\n"
+"þegar þú hefur lokið að bæta við notendum.\n"
+"\n"
+"Með því að smella á \"%s\" getur þú breytt sjálfgefinni \"skel\" fyrir "
+"hvern\n"
+"notanda (sjálfgefið er bash).\n"
+"\n"
+"Þegar þú hefur lokið við að bæta við notendum, þá verður þú beðinn\n"
+"um að velja notanda sem verður sjálfkrafa skráður inn þegar tölvan ræsir.\n"
+"Ef þú vilt nota þér þann möguleika (og hefur ekki miklar áhyggjur af "
+"öryggi),\n"
+"veldu æskilegan notanda og gluggastjóra, smelltu síðan á \"%s\". Ef þú\n"
+"vilt ekki nota þér þennan möguleika, fjarlægðu þá merkinguna við \"%s\"\n"
+"reitinn."
+
+#: ../help.pm:54
+#, c-format
+msgid "Do you want to use this feature?"
+msgstr "Viltu nota þennan eiginleika?"
+
+#: ../help.pm:57
+#, c-format
+msgid ""
+"Listed here are the existing Linux partitions detected on your hard drive.\n"
+"You can keep the choices made by the wizard, since they are good for most\n"
+"common installations. If you make any changes, you must at least define a\n"
+"root partition (\"/\"). Do not choose too small a partition or you will not\n"
+"be able to install enough software. If you want to store your data on a\n"
+"separate partition, you will also need to create a \"/home\" partition\n"
+"(only possible if you have more than one Linux partition available).\n"
+"\n"
+"Each partition is listed as follows: \"Name\", \"Capacity\".\n"
+"\n"
+"\"Name\" is structured: \"hard drive type\", \"hard drive number\",\n"
+"\"partition number\" (for example, \"hda1\").\n"
+"\n"
+"\"Hard drive type\" is \"hd\" if your hard drive is an IDE hard drive and\n"
+"\"sd\" if it is a SCSI hard drive.\n"
+"\n"
+"\"Hard drive number\" is always a letter after \"hd\" or \"sd\". For IDE\n"
+"hard drives:\n"
+"\n"
+" * \"a\" means \"master hard drive on the primary IDE controller\";\n"
+"\n"
+" * \"b\" means \"slave hard drive on the primary IDE controller\";\n"
+"\n"
+" * \"c\" means \"master hard drive on the secondary IDE controller\";\n"
+"\n"
+" * \"d\" means \"slave hard drive on the secondary IDE controller\".\n"
+"\n"
+"With SCSI hard drives, an \"a\" means \"lowest SCSI ID\", a \"b\" means\n"
+"\"second lowest SCSI ID\", etc."
+msgstr ""
+"Hér er listi af núverandi Linux disksneiðum sem fundust á disknum.\n"
+"Þú getur haldið þeim stillingum sem stungið er upp á, því þau eru nokkuð\n"
+"skynsamleg fyrir flestar uppsetningar. Ef þú gerir einhverjar breytingar, "
+"þá\n"
+"verður þú að minnsta kosti að skilgreina rótarsneið (\"/\"). Ekki velja of "
+"litla\n"
+"disksneið því þá munt þú ekki geta sett upp nægan hugbúnað. Ef þú vilt "
+"geyma\n"
+"gögnin þín á annari disksneið, þá verður þú einnig að búa til \"/home\"\n"
+"disksneið (aðeins mögulegt ef þú hefur fleiri en eina sneið tiltæka).\n"
+"\n"
+"Hver sneið á listanum inniheldur \"Nafn\", \"Diskrýmd\".\n"
+"\n"
+"\"Nafn\" er byggt upp af: \"disktegund\", \"disknúmer\",\n"
+"\"disksneið\" (t.d., \"hda1\").\n"
+"\n"
+"\"disktegund\" er \"hd\" ef disknum er stýrt með IDE stýringu og\n"
+"\"sd\" ef það er SCSI diskur.\n"
+"\n"
+"\"Disknúmer\" er alltaf bókstafur eftir \"hd\" eða \"sd\". Fyrir IDE\n"
+"diska:\n"
+"\n"
+" * \"a\" þýðir \"aðal (master) diskur á fyrstu IDE stýringu\";\n"
+"\n"
+" * \"b\" þýðir \"auka (slave) diskur fyrstu IDE stýringu\";\n"
+"\n"
+" * \"c\" þýðir \"aðal (master) diskur á annari IDE stýringu\";\n"
+"\n"
+" * \"d\" þýðir \"auka (slave) diskur annari IDE stýringu\";\n"
+"\n"
+"Á SCSI diskum, þýðir \"a\" \"lægsta SCSI ID\", \"b\" þýðir\n"
+"\"næst-lægsta SCSI ID\", o.s.frv."
+
+#: ../help.pm:88
+#, c-format
+msgid ""
+"The Mandriva Linux installation is distributed on several CD-ROMs. If a\n"
+"selected package is located on another CD-ROM, DrakX will eject the current\n"
+"CD and ask you to insert the required one. If you do not have the requested\n"
+"CD at hand, just click on \"%s\", the corresponding packages will not be\n"
+"installed."
+msgstr ""
+"Mandriva Linux uppsetningunni er dreift á nokkra geisladiska. Ef valinn\n"
+"pakki er á öðrum geisladiski, þá mun DrakX spýta út núverandi diski\n"
+"og biðja þig um að setja inn rétta diskinn. Ef þú hefur ekki rétta diskinn "
+"við\n"
+"hendina, smelltu þá á \"%s\", viðkomandi pakkar verða þá ekki\n"
+"settir upp."
+
+#: ../help.pm:95
+#, c-format
+msgid ""
+"It's now time to specify which programs you wish to install on your system.\n"
+"There are thousands of packages available for Mandriva Linux, and to make "
+"it\n"
+"simpler to manage, they have been placed into groups of similar\n"
+"applications.\n"
+"\n"
+"Mandriva Linux sorts package groups in four categories. You can mix and\n"
+"match applications from the various categories, so a ``Workstation''\n"
+"installation can still have applications from the ``Server'' category\n"
+"installed.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": if you plan to use your machine as a workstation, select one or\n"
+"more of the groups in the workstation category.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": if you plan on using your machine for programming, select the\n"
+"appropriate groups from that category. The special \"LSB\" group will\n"
+"configure your system so that it complies as much as possible with the\n"
+"Linux Standard Base specifications.\n"
+"\n"
+" Selecting the \"LSB\" group will also install the \"2.4\" kernel series,\n"
+"instead of the default \"2.6\" one. This is to ensure 100%%-LSB compliance\n"
+"of the system. However, if you do not select the \"LSB\" group you will\n"
+"still have a system which is nearly 100%% LSB-compliant.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": if your machine is intended to be a server, select which of the\n"
+"more common services you wish to install on your machine.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": this is where you will choose your preferred graphical\n"
+"environment. At least one must be selected if you want to have a graphical\n"
+"interface available.\n"
+"\n"
+"Moving the mouse cursor over a group name will display a short explanatory\n"
+"text about that group.\n"
+"\n"
+"You can check the \"%s\" box, which is useful if you're familiar with the\n"
+"packages being offered or if you want to have total control over what will\n"
+"be installed.\n"
+"\n"
+"If you start the installation in \"%s\" mode, you can deselect all groups\n"
+"and prevent the installation of any new packages. This is useful for\n"
+"repairing or updating an existing system.\n"
+"\n"
+"If you deselect all groups when performing a regular installation (as\n"
+"opposed to an upgrade), a dialog will pop up suggesting different options\n"
+"for a minimal installation:\n"
+"\n"
+" * \"%s\": install the minimum number of packages possible to have a\n"
+"working graphical desktop.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": installs the base system plus basic utilities and their\n"
+"documentation. This installation is suitable for setting up a server.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": will install the absolute minimum number of packages necessary\n"
+"to get a working Linux system. With this installation you will only have a\n"
+"command-line interface. The total size of this installation is about 65\n"
+"megabytes."
+msgstr ""
+"Nú er tími til að skilgreina hvaða forrit þú vilt að séu sett upp á kerfinu "
+"þínu.\n"
+"Það eru þúsundir pakka til fyrir Mandriva Linux, og til að einfalda\n"
+"umsjón pakkanna hafa þeir verið flokkaðir í hópa af svipuðum forritum.\n"
+"\n"
+"Mandriva Linux skiptir pökkunum í fjóra flokka. Þú getur blandað saman\n"
+"pökkum úr mismunandi flokkum svo að ``Vinnustöðvar'' uppsetning\n"
+"getur innihaldið forrit úr ``Miðlara'' flokknum.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": ef þú hefur í hyggju að nota vélina þína sem vinnustöð veldu\n"
+"einn eða fleiri flokka úr vinnustöðvahópunum.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": ef þú hefur í hyggju að nota vélina þína fyrir forritun veljið "
+"viðeigandi\n"
+"hópa úr þeim flokki. Hinn sérstaki \"LSB\" hópur mun setja vélina þína upp\n"
+"þannig að hún sé eins samhæfð og mögulegt er við \"Linux Standard Base"
+"\"skilgreiningarnar.\n"
+"\n"
+" Sé \"LSB\" hópurinn valinn, verður \"2.4\" kjarninn einnig settur inn í "
+"stað\n"
+"hins sjálfgefna kjarna \"2.6\". Þetta er til að tryggja 100%%-LSB samhæfni\n"
+"kerfisins. En þó að þú veljir ekki hinn sérstaka \"LSB\" hóp, þá munt þú\n"
+"samt vera með kerfi sem er næstum því 100%% LSB-samhæft.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": ef vélin þín á að vera miðlari veldu þær þjónustur sem þú\n"
+"vilt að settar séu settar upp á tölvunni þinni.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": Hér getur þú valið hvaða myndræna gluggaumhverfi þú vilt hafa "
+"uppsett.\n"
+"Að minnsta kosti eitt umhverfi verður að vera valið ef þú vilt hafa\n"
+"myndrænt gluggaumhverfi uppsett.\n"
+"\n"
+"Ef þú færir músabendilinn yfir hópnafn þá kemur stutt skýring á þeim hóp.\n"
+"\n"
+"Þú getur krossað við \"%s\" reitinn, ef þú ert kunnug(ur) pökkunum sem eru\n"
+"í boði, eða þú vilt hafa heildarstjórn á pökkum sem verða settir inn.\n"
+"\n"
+"Ef þú byrjar uppsetninguna í \"%s\" ham, þá getur þú af-valið alla hópa\n"
+"og varnað innsetningu nýrra pakka. Þetta er nytsamlegt í því tilfelli\n"
+"ef þörf er á að gera við eða uppfæra núverandi kerfi.\n"
+"\n"
+"Ef þú af-velur alla hópa þegar þú setur upp venjulega uppsetningu (en ekki\n"
+"uppfærslu), þá birtist gluggi sem býður aukavalkosti fyrir "
+"lágmarksuppsetningu:\n"
+"\n"
+" * \"%s\": setur upp lágmarksumhverfi til að geta keyrt myndrænt "
+"gluggakerfi.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": setur upp lágmarksumhverfi og nauðsynlegustu tól og handbækur\n"
+"þeirra. Þessi uppsetning er góð grunn uppsetning fyrir miðlara.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": setur upp lágmarksumhverfi sem nauðsynlegt er til að fá\n"
+"keyrandi Linux kerfi með þessari uppsetningu er ekkert gluggaumhverfi.\n"
+"Heildarstærð uppsetningarinnar er um 65 megabæti."
+
+#: ../help.pm:149 ../help.pm:591
+#, c-format
+msgid "Upgrade"
+msgstr "Uppfæra"
+
+#: ../help.pm:149
+#, c-format
+msgid "With basic documentation"
+msgstr "Með grunn handbókum"
+
+#: ../help.pm:149
+#, c-format
+msgid "Truly minimal install"
+msgstr "Alger lágmarksuppsetning"
+
+#: ../help.pm:152
+#, c-format
+msgid ""
+"If you choose to install packages individually, the installer will present\n"
+"a tree containing all packages classified by groups and subgroups. While\n"
+"browsing the tree, you can select entire groups, subgroups, or individual\n"
+"packages.\n"
+"\n"
+"Whenever you select a package on the tree, a description will appear on the\n"
+"right to let you know the purpose of that package.\n"
+"\n"
+"!! If a server package has been selected, either because you specifically\n"
+"chose the individual package or because it was part of a group of packages,\n"
+"you'll be asked to confirm that you really want those servers to be\n"
+"installed. By default Mandriva Linux will automatically start any installed\n"
+"services at boot time. Even if they are safe and have no known issues at\n"
+"the time the distribution was shipped, it is entirely possible that\n"
+"security holes were discovered after this version of Mandriva Linux was\n"
+"finalized. If you do not know what a particular service is supposed to do "
+"or\n"
+"why it's being installed, then click \"%s\". Clicking \"%s\" will install\n"
+"the listed services and they will be started automatically at boot time. !!\n"
+"\n"
+"The \"%s\" option is used to disable the warning dialog which appears\n"
+"whenever the installer automatically selects a package to resolve a\n"
+"dependency issue. Some packages depend on others and the installation of\n"
+"one particular package may require the installation of another package. The\n"
+"installer can determine which packages are required to satisfy a dependency\n"
+"to successfully complete the installation.\n"
+"\n"
+"The tiny floppy disk icon at the bottom of the list allows you to load a\n"
+"package list created during a previous installation. This is useful if you\n"
+"have a number of machines that you wish to configure identically. Clicking\n"
+"on this icon will ask you to insert the floppy disk created at the end of\n"
+"another installation. See the second tip of the last step on how to create\n"
+"such a floppy."
+msgstr ""
+"Ef þú velur að setja pakkana inn handvirkt, þá mun uppsetningarforritið\n"
+"birta tré sem inniheldur alla pakkana flokkaða í hópa og undirhópa. Meðan\n"
+"þú flakkar um tréð getur þú valið heila hópa, undirhópa eða einstaka pakka.\n"
+"\n"
+"Í hvert sinn er þú velur pakka í trénu mun lýsing birtast til hægri til að "
+"sýna\n"
+"þér hlutverk þess forritapakka.\n"
+"\n"
+"!! Ef miðlara-pakki hefur verið valinn, annað hvort af því að þú valdir "
+"stakan\n"
+"pakka eða hann var hluti af hóp, verður þú beðinn um að staðfesta að\n"
+"þú viljir fá þessa miðlara uppsetta. Sjálfgefið mun Mandriva Linux ræsa "
+"allar\n"
+"uppsettar þjónustur og miðlara við kerfisræsingu. Jafnvel þó að þeir séu\n"
+"öruggir og engar þekktar villur þegar kerfinu var dreift þá er möguleiki að\n"
+"öryggisholur hafi uppgötvast eftir að gengið var frá þessari útgáfu af\n"
+"Ef þú veist ekki hvað tiltekin þjónusta á að gera eða afhverju hún er sett "
+"inn,\n"
+"smelltu þá á \"%s\". Ef þú smellir á \"%s\" verða þjónusturnar settar inn\n"
+"og þær verða ræstar sjálfkrafa þegar tölvan ræsir !!\n"
+"\n"
+"\"%s\" valkosturinn er notaður til að aftengja \n"
+"viðvörunarglugga sem birtist í hvert sinn er uppsetningarforritið finnur út\n"
+"að það þurfi að aukalega að setja inn pakka sem eru forsenda "
+"uppsetningarinnar.\n"
+"Sumir pakkar eru tengdir öðrum og uppsetning eins pakka getur krafist að\n"
+"annar pakki sé settur inn fyrst. Uppsetningarforritið getur ákvarðað hvaða\n"
+"pakkar eru tengdir og séð um að uppsetningin verði rétt.\n"
+"\n"
+"Litla disklinga-táknmyndin á enda listans leyfir þér að hlaða inn "
+"pakkalista\n"
+"frá fyrri uppsetningu. Þetta er hagkvæmt ef þú þarft að setja upp nokkrar\n"
+"vélar eins. Ef þú smellir á þessa táknmynd verður þú beðinn um að setja\n"
+"inn diskling sem búinn var til í lok fyrri uppsetningar. Sjá síðar við lok\n"
+"uppsetningar um hvernig á a' búa til slíkan diskling."
+
+#: ../help.pm:183
+#, c-format
+msgid "Automatic dependencies"
+msgstr "Uppfylla forkröfur sjálfvirkt"
+
+#: ../help.pm:186
+#, c-format
+msgid ""
+"\"%s\": clicking on the \"%s\" button will open the printer configuration\n"
+"wizard. Consult the corresponding chapter of the ``Starter Guide'' for more\n"
+"information on how to set up a new printer. The interface presented in our\n"
+"manual is similar to the one used during installation."
+msgstr ""
+"\"%s\": smellir þú á \"%s\" hnappinn mun það ræsa prentara-uppsetningar-"
+"ráðgjafann\n"
+"Skoðið viðeigandi kafla í ``Starter Guide'' varðandi meiri upplýsingar um "
+"hvernig\n"
+"á að setja upp nýjan prentara. Viðmótið sem sýnt er í handbókinni okkar er\n"
+"svipað því sem er notað í uppsetningarforritinu."
+
+#: ../help.pm:192
+#, c-format
+msgid ""
+"This dialog is used to select which services you wish to start at boot\n"
+"time.\n"
+"\n"
+"DrakX will list all services available on the current installation. Review\n"
+"each one of them carefully and uncheck those which are not needed at boot\n"
+"time.\n"
+"\n"
+"A short explanatory text will be displayed about a service when it is\n"
+"selected. However, if you're not sure whether a service is useful or not,\n"
+"it is safer to leave the default behavior.\n"
+"\n"
+"!! At this stage, be very careful if you intend to use your machine as a\n"
+"server: you probably do not want to start any services which you do not "
+"need.\n"
+"Please remember that some services can be dangerous if they're enabled on a\n"
+"server. In general, select only those services you really need. !!"
+msgstr ""
+"Þessi gluggi er notaður til að velja hvaða þjónustur eru ræstar við ræsingu "
+"tölvu.\n"
+"\n"
+"DrakX mun sýna lista yfir allar tiltækar þjónustur í núverandi uppsetningu.\n"
+"Skoðið hverja þeirra vandlega og af-veljið þær sem ekki er þörf á við "
+"ræsingu.\n"
+"\n"
+"Stutt lýsing verður birt um hverja þjónustu þegar hún er valin. Ef þú ert "
+"ekki viss\n"
+"um hvort þjónusta er nauðsynleg eða ekki þá er öruggara að nota sjálfgefið "
+"val.\n"
+"\n"
+"!! Farðu mjög varlega á þessu stigi ef þú ætlar að nota tölvuna þína sem "
+"miðlara.\n"
+"Þú vilt sennilega ekki ræsa neinar þjónustur sem ekki er þörf á.\n"
+"Vinsamlega mundu að sumar þjónustur geta verið hættulegar ef þær eru virkar\n"
+"á miðlara. Almennt talað, ræstu aðeins þær sem þú raunverulega þarft. !!"
+
+#: ../help.pm:209
+#, c-format
+msgid ""
+"GNU/Linux manages time in GMT (Greenwich Mean Time) and translates it to\n"
+"local time according to the time zone you selected. If the clock on your\n"
+"motherboard is set to local time, you may deactivate this by unselecting\n"
+"\"%s\", which will let GNU/Linux know that the system clock and the\n"
+"hardware clock are in the same time zone. This is useful when the machine\n"
+"also hosts another operating system.\n"
+"\n"
+"The \"%s\" option will automatically regulate the system clock by\n"
+"connecting to a remote time server on the Internet. For this feature to\n"
+"work, you must have a working Internet connection. We recommend that you\n"
+"choose a time server located near you. This option actually installs a time\n"
+"server which can be used by other machines on your local network as well."
+msgstr ""
+"GNU/Linux notar GMT (Greenwich Mean Time) sem innri tíma og breytir\n"
+"honum í staðartíma eftir völdu tímabelti. Ef klukkan á móðurborðinu er\n"
+"stillt á staðartíma, þá gætir þú þurft að aftengja þetta með því að\n"
+"af-velja reitinn \"%s\", sem segir GNU/Linux kerfinu að vélarklukkan\n"
+"og kerfisklukkan séu á sama tímabelti. þetta er fyrst of fremst gagnlegt\n"
+"ef vélin hýsir annað stýrikerfi.\n"
+"\n"
+"\"%s\" valreiturinn mun stilla klukkuna sjálfkrafa með því að tengjast\n"
+"tímamiðlara um Internetið. Til að þetta sé virkt þá verður þú að hafa\n"
+"uppsetta internet-tengingu. Við mælum með að þú veljir tímamiðlara\n"
+"sem er nálægt þér. Þessi valkostur mun í raun setja upp tímamiðlara\n"
+"á vélinni sem þú getur síðan notað af öðrum vélum á staðarnetinu."
+
+#: ../help.pm:220
+#, c-format
+msgid "Automatic time synchronization"
+msgstr "Sjálfvirk tímastilling"
+
+#: ../help.pm:223
+#, c-format
+msgid ""
+"Graphic Card\n"
+"\n"
+" The installer will normally automatically detect and configure the\n"
+"graphic card installed on your machine. If this is not correct, you can\n"
+"choose from this list the card you actually have installed.\n"
+"\n"
+" In the situation where different servers are available for your card,\n"
+"with or without 3D acceleration, you're asked to choose the server which\n"
+"best suits your needs."
+msgstr ""
+"Grafískt kort\n"
+"\n"
+" Uppsetningarforritið mun venjulega sjálfkrafa finna og stilla \n"
+"grafísk skjákort sem eru á vélinni þinni. Ef þetta er ekki rétt, þá\n"
+"getur þú valið af þessum lista, það kort sem þú vilt láta setja upp.\n"
+"\n"
+" Í því tilviki að mismunandi miðlarar eru til fyrir kortið þitt, með\n"
+"eða án þrívíddar-hraðals, þá verður þú beðinn um að velja þann\n"
+" miðlara sem best hentar þínum þörfum."
+
+#: ../help.pm:234
+#, c-format
+msgid ""
+"X (for X Window System) is the heart of the GNU/Linux graphical interface\n"
+"on which all the graphical environments (KDE, GNOME, AfterStep,\n"
+"WindowMaker, etc.) bundled with Mandriva Linux rely upon.\n"
+"\n"
+"You'll see a list of different parameters to change to get an optimal\n"
+"graphical display.\n"
+"\n"
+"Graphic Card\n"
+"\n"
+" The installer will normally automatically detect and configure the\n"
+"graphic card installed on your machine. If this is not correct, you can\n"
+"choose from this list the card you actually have installed.\n"
+"\n"
+" In the situation where different servers are available for your card,\n"
+"with or without 3D acceleration, you're asked to choose the server which\n"
+"best suits your needs.\n"
+"\n"
+"\n"
+"\n"
+"Monitor\n"
+"\n"
+" Normally the installer will automatically detect and configure the\n"
+"monitor connected to your machine. If it is not correct, you can choose\n"
+"from this list the monitor which is connected to your computer.\n"
+"\n"
+"\n"
+"\n"
+"Resolution\n"
+"\n"
+" Here you can choose the resolutions and color depths available for your\n"
+"graphics hardware. Choose the one which best suits your needs (you will be\n"
+"able to make changes after the installation). A sample of the chosen\n"
+"configuration is shown in the monitor picture.\n"
+"\n"
+"\n"
+"\n"
+"Test\n"
+"\n"
+" Depending on your hardware, this entry might not appear.\n"
+"\n"
+" The system will try to open a graphical screen at the desired\n"
+"resolution. If you see the test message during the test and answer \"%s\",\n"
+"then DrakX will proceed to the next step. If you do not see it, then it\n"
+"means that some part of the auto-detected configuration was incorrect and\n"
+"the test will automatically end after 12 seconds and return you to the\n"
+"menu. Change settings until you get a correct graphical display.\n"
+"\n"
+"\n"
+"\n"
+"Options\n"
+"\n"
+" This steps allows you to choose whether you want your machine to\n"
+"automatically switch to a graphical interface at boot. Obviously, you may\n"
+"want to check \"%s\" if your machine is to act as a server, or if you were\n"
+"not successful in getting the display configured."
+msgstr ""
+"X (sem stendur fyrir X-glugga-kerfið) er grunnur myndræna viðmótsins\n"
+"á GNU/Linux. Á því eru byggð öll gluggakerfin (KDE, GNOME, AfterStep,\n"
+"WindowMaker, o.s.frv. ) sem fylgja Mandriva Linux.\n"
+"\n"
+"Þú sérð lista af mismunandi breytum til að stilla bestu myndgæði.\n"
+"\n"
+"Skjákort\n"
+"\n"
+" Uppsetningarforritið mun venjulega finna og stilla skjákortið sem er\n"
+"uppsett á vélinni þinni. Ef það er ekki rétt þá getur þú valið rétta kortið\n"
+"af lista\n"
+"...Í því tilviki að margir X miðlarar séu til staðar fyrir kortið þitt, t.d. "
+"með eða án Þrívíddarhröðunar, þá verður þú að velja þann sem \n"
+"hæfir þínum kröfum best.\n"
+"\n"
+"\n"
+"\n"
+"Skjár\n"
+"\n"
+" Venjulega mun uppsetningarforritið skynja og stilla skjáinn sem er\n"
+"tengdur við vélina þína. Ef þetta er ekki rétt þá getur þú valið réttan\n"
+"skjá sem tengdur er við tölvuna þína af löngum lista.\n"
+"\n"
+"\n"
+"\n"
+"Upplausn\n"
+"\n"
+" Hér getur þú valið upplausnir og litadýpt sem eru tiltækar fyrir þinn\n"
+"grafíska vélbúnað. Veldu þá upplausn sem hæfir þínum kröfum best\n"
+"(þú getur breytt þessu síðar eftir uppsetningu). Dæmi um valdar\n"
+"stillingar eru sýndar á skjámyndinni.\n"
+"\n"
+"\n"
+"\n"
+"Prófun\n"
+"\n"
+" Eftir tegund vélbúnaðar þíns, er þessi hluti ekki alltaf sýnilegur\n"
+"\n"
+" Prófunin mun reyna að opna grafískan skjá með valinni upplausn\n"
+"á skjánum þínum. Ef þú sérð prófunarskeyti á skjánum og svarar \"%s\",\n"
+"þá mun DrakX halda áfram að næsta þrepi. Ef þú sér það ekki, þá\n"
+"þýðir það að einhver hluti að sjálfvirku uppsetningunum var ekki rétt.\n"
+"Prófuninni lýkur eftir 12 sekúndur og þú ert sendur aftur í valmyndina.\n"
+"Breyttu stillingum þar til þú færð prófið til að virka rétt.\n"
+"\n"
+"\n"
+"\n"
+"Aukakostir\n"
+"\n"
+" Þetta þrep leyfir þér að velja hvort þú vilt að vélin þín ræsi upp\n"
+"myndrænt viðmót við ræsingu kerfis. Augljóslega getur þú krossað við\n"
+"\"%s\" ef vélin þín á að vera miðlari eða þér tókst ekki að stilla\n"
+"grafíska skjákortið/upplausnina/skjáinn... rétt."
+
+#: ../help.pm:291
+#, c-format
+msgid ""
+"Monitor\n"
+"\n"
+" Normally the installer will automatically detect and configure the\n"
+"monitor connected to your machine. If it is not correct, you can choose\n"
+"from this list the monitor which is connected to your computer."
+msgstr ""
+"Skjár\n"
+"\n"
+" Venjulega mun uppsetningarforritið finna tengda skjái sjálfkrafa og\n"
+"setja upp viðeigandi stillingar. Ef valið er ekki rétt getur þú valið\n"
+"réttan skjá af þessum lista - skjáinn sem er tengdur þinni tölvu."
+
+#: ../help.pm:298
+#, c-format
+msgid ""
+"Resolution\n"
+"\n"
+" Here you can choose the resolutions and color depths available for your\n"
+"graphics hardware. Choose the one which best suits your needs (you will be\n"
+"able to make changes after the installation). A sample of the chosen\n"
+"configuration is shown in the monitor picture."
+msgstr ""
+"Upplausn\n"
+"\n"
+" Hér getur þú valið upplausn og litadýpt sem eru mögulegir fyrir þinn\n"
+"vélbúnað. Veldu þann sem best hæfir þínum þörfum (þú getur breytt\n"
+"þessum stillingum eftir uppsetningu). Dæmi um valda uppsetningu er\n"
+"sýnt á skjámyndinni."
+
+#: ../help.pm:306
+#, c-format
+msgid ""
+"In the situation where different servers are available for your card, with\n"
+"or without 3D acceleration, you're asked to choose the server which best\n"
+"suits your needs."
+msgstr ""
+"Í því tilviki að mismunandi miðlarar eru til fyrir kortið þitt, með eða án\n"
+"þrívíddar-hraðals, þá verður þú beðinn um að velja þann miðlara sem best\n"
+"hentar þínum þörfum."
+
+#: ../help.pm:311
+#, c-format
+msgid ""
+"Options\n"
+"\n"
+" This steps allows you to choose whether you want your machine to\n"
+"automatically switch to a graphical interface at boot. Obviously, you may\n"
+"want to check \"%s\" if your machine is to act as a server, or if you were\n"
+"not successful in getting the display configured."
+msgstr ""
+"Aukakostir\n"
+"\n"
+" Þetta þrep leyfir þér að velja hvort þú vilt að vélin þín ræsi upp\n"
+"myndrænt viðmót við ræsingu kerfis. Augljóslega getur þú krossað við\n"
+"\"%s\" ef vélin þín á að vera miðlari eða þér tókst ekki að stilla\n"
+"grafíska skjákortið/upplausnina/skjáinn... rétt."
+
+#: ../help.pm:319
+#, c-format
+msgid ""
+"You now need to decide where you want to install the Mandriva Linux\n"
+"operating system on your hard drive. If your hard drive is empty or if an\n"
+"existing operating system is using all the available space you will have to\n"
+"partition the drive. Basically, partitioning a hard drive means to\n"
+"logically divide it to create the space needed to install your new\n"
+"Mandriva Linux system.\n"
+"\n"
+"Because the process of partitioning a hard drive is usually irreversible\n"
+"and can lead to data losses, partitioning can be intimidating and stressful\n"
+"for the inexperienced user. Fortunately, DrakX includes a wizard which\n"
+"simplifies this process. Before continuing with this step, read through the\n"
+"rest of this section and above all, take your time.\n"
+"\n"
+"Depending on the configuration of your hard drive, several options are\n"
+"available:\n"
+"\n"
+" * \"%s\". This option will perform an automatic partitioning of your blank\n"
+"drive(s). If you use this option there will be no further prompts.\n"
+"\n"
+" * \"%s\". The wizard has detected one or more existing Linux partitions on\n"
+"your hard drive. If you want to use them, choose this option. You will then\n"
+"be asked to choose the mount points associated with each of the partitions.\n"
+"The legacy mount points are selected by default, and for the most part it's\n"
+"a good idea to keep them.\n"
+"\n"
+" * \"%s\". If Microsoft Windows is installed on your hard drive and takes\n"
+"all the space available on it, you will have to create free space for\n"
+"GNU/Linux. To do so, you can delete your Microsoft Windows partition and\n"
+"data (see ``Erase entire disk'' solution) or resize your Microsoft Windows\n"
+"FAT or NTFS partition. Resizing can be performed without the loss of any\n"
+"data, provided you've previously defragmented the Windows partition.\n"
+"Backing up your data is strongly recommended. Using this option is\n"
+"recommended if you want to use both Mandriva Linux and Microsoft Windows on\n"
+"the same computer.\n"
+"\n"
+" Before choosing this option, please understand that after this\n"
+"procedure, the size of your Microsoft Windows partition will be smaller\n"
+"than when you started. You'll have less free space under Microsoft Windows\n"
+"to store your data or to install new software.\n"
+"\n"
+" * \"%s\". If you want to delete all data and all partitions present on\n"
+"your hard drive and replace them with your new Mandriva Linux system, "
+"choose\n"
+"this option. Be careful, because you will not be able to undo this "
+"operation\n"
+"after you confirm.\n"
+"\n"
+" !! If you choose this option, all data on your disk will be deleted. !!\n"
+"\n"
+" * \"%s\". This option appears when the hard drive is entirely taken by\n"
+"Microsoft Windows. Choosing this option will simply erase everything on the\n"
+"drive and begin fresh, partitioning everything from scratch.\n"
+"\n"
+" !! If you choose this option, all data on your disk will be lost. !!\n"
+"\n"
+" * \"%s\". Choose this option if you want to manually partition your hard\n"
+"drive. Be careful -- it is a powerful but dangerous choice and you can very\n"
+"easily lose all your data. That's why this option is really only\n"
+"recommended if you have done something like this before and have some\n"
+"experience. For more instructions on how to use the DiskDrake utility,\n"
+"refer to the ``Managing Your Partitions'' section in the ``Starter Guide''."
+msgstr ""
+"Nú verður þú að ákveða hvar þú vilt setja upp Mandriva Linux\n"
+"stýrikerfið á diskinn þinn. Ef diskurinn þinn er tómur eða núverandi\n"
+"stýrikerfi er að nota allt plássið á disknum, þá verður þú að\n"
+"Endursníða diskinn. Að sníða diskinn þýðir að skipta disknum\n"
+"í hluta sem þörf er á til að setja upp Mandriva Linux kerfið.\n"
+"\n"
+"Af því að skipting disks í sneiðar er venjulega óafturkræf aðgerð\n"
+"og getur leitt til að þú tapir gögnum, þá getur þetta verið erfið og\n"
+"stressandi aðgerð fyrir óvanan notanda. Til allrar hamingju er\n"
+"DrakX með ráðgjafa sem einfaldar aðgerðina. Áður en þú heldur\n"
+"áfram með þetta skref, lestu afganginn af þessum kafla og fyrir\n"
+"alla muni gefðu þér nægan tíma til að ákvarða rétta lausn.\n"
+"\n"
+"Nokkrar mismunandi aðferðir eru mögulegar, þær fara eftir\n"
+"núverandi uppsetningu á diskum:\n"
+"\n"
+" * \"%s\". Þessi aðgerð skiptir auðum svæðum á diskum sjálfkrafa.\n"
+"Ef þú velur þetta verður ekki spurt fleiri spurninga.\n"
+"\n"
+" * \"%s\". Ráðgjafinn hefur fundið eina eða fleiri Linux disksneiðar\n"
+"á disknum. Veldu þennan möguleika ef þú vilt nota þær. Þú verður\n"
+"þá beðin(n) um að velja tengipunkta fyrir hverja disksneið.\n"
+"Venjulegu tengipunktarnir eru sjálfgefið valdir, og það er góð\n"
+"hugmynd að halda þeirri reglu.\n"
+"\n"
+" * \"%s\". Ef Microsoft Windows er uppsett á disknum þínum og tekur\n"
+"upp allt diskplássið. Þá verður þú að búa til laust pláss fyrir GNU/Linux.\n"
+"Til að gera það þá getur þú eytt Microsoft Windows disksneiðinni\n"
+"og gögnum (sjá ``Eyða öllu á disknum'') eða breytt stærð á Microsoft \n"
+"Windows FAT eða NTFS disksneiðinni. Breytingu á stærð disksneiða\n"
+"er hægt að framkvæma án þess að nokkur gögn tapist, ef þú hefur\n"
+"áður þjappað gögnum á Windows disksneiðinni (defragment).\n"
+"Mælt er með að nota þessa aðferð ef þú vilt nota bæði Mandriva \n"
+"Linux og Microsoft Windows á sömu tölvunni.\n"
+"\n"
+"Áður en þú velur þennan valkost, hafðu þá í huga að, eftir þessa aðgerð\n"
+"verður Microsoft Windows disksneiðin minni en þegar þú byrjaðir. Þú\n"
+"munt því hafa minna laust diskpláss þegar þú notar Microsoft Windows\n"
+"til að geyma gögn og setja upp hugbúnað.\n"
+"\n"
+" * \"%s\". Ef þú vilt eyða öllum gögnum og disksneiðum sem nú eru\n"
+"á disknum og skipta þeim út með nýju Mandriva Linux stýrikerfi, veldu\n"
+"þennan valkost. Farðu varlega, því þú getur ekki afturkallað þessar\n"
+"breytingar eftir að þú hefur staðfest þær.\n"
+"\n"
+" !! Ef þú velur þennan valkost þá verður öllum gögnum á disknum eytt. !!\n"
+"\n"
+" * \"%s\". Þessi valkostur birtist þegar allt pláss á disknum er notað af\n"
+"Microsoft Windows. Ef þú velur þennan valkost, verður öllu einfaldlega\n"
+"eytt af disknum og þú byrjar með auðan disk, sem þú getur skipt\n"
+"síðan að vild.\n"
+"\n"
+" !! Ef þú velur þennan valkost þá verður öllum gögnum á disknum eytt. !!\n"
+"\n"
+" * \"%s\" Veldu þennan valkost ef þú vilt sjálfur skipta disknum þínum.\n"
+"Farðu varlega -- Þetta er öflugur en hættulegur valkostur og þú getur\n"
+"auðveldlega tapað öllum gögnum. Þess vegna er þessi valkostur eiginlega\n"
+"aðeins fyrir þá sem hafa gert þetta áður og hafa nokkra reynslu. Frekari\n"
+"upplýsingar um hvernig á að nota DiskDrake forritið er hægt að nálgast\n"
+"í kaflanum ``Managing Your Partitions'' í ``Starter Guide''."
+
+#: ../help.pm:377
+#, c-format
+msgid "Use existing partition"
+msgstr "Nota núverandi disksneið"
+
+#: ../help.pm:377
+#, c-format
+msgid "Erase entire disk"
+msgstr "Eyða öllu á disknum"
+
+#: ../help.pm:380
+#, c-format
+msgid ""
+"There you are. Installation is now complete and your GNU/Linux system is\n"
+"ready to be used. Just click on \"%s\" to reboot the system. Do not forget\n"
+"to remove the installation media (CD-ROM or floppy). The first thing you\n"
+"should see after your computer has finished doing its hardware tests is the\n"
+"boot-loader menu, giving you the choice of which operating system to start.\n"
+"\n"
+"The \"%s\" button shows two more buttons to:\n"
+"\n"
+" * \"%s\": enables you to create an installation floppy disk which will\n"
+"automatically perform a whole installation without the help of an operator,\n"
+"similar to the installation you've just configured.\n"
+"\n"
+" Note that two different options are available after clicking on that\n"
+"button:\n"
+"\n"
+" * \"%s\". This is a partially automated installation. The partitioning\n"
+"step is the only interactive procedure.\n"
+"\n"
+" * \"%s\". Fully automated installation: the hard disk is completely\n"
+"rewritten, all data is lost.\n"
+"\n"
+" This feature is very handy when installing on a number of similar\n"
+"machines. See the Auto install section on our web site for more\n"
+"information.\n"
+"\n"
+" * \"%s\"(*): saves a list of the packages selected in this installation.\n"
+"To use this selection with another installation, insert the floppy and\n"
+"start the installation. At the prompt, press the [F1] key, type >>linux\n"
+"defcfg=\"floppy\"<< and press the [Enter] key.\n"
+"\n"
+"(*) You need a FAT-formatted floppy. To create one under GNU/Linux, type\n"
+"\"mformat a:\", or \"fdformat /dev/fd0\" followed by \"mkfs.vfat\n"
+"/dev/fd0\"."
+msgstr ""
+"Jæja - hingað ertu þá kominn. Uppsetningu er nú lokið og GNU/Linux kerfið\n"
+"er tilbúið til notkunar. Aðeins eftir að smella á \"%s\" til að endurræsa "
+"kerfið\n"
+"Ekki gleyma að fjarlægja uppsetningarmiðilinn (Geisladisk eða diskling).\n"
+"Það fyrsta sem þú sérð eftir að tölvan hefur athugað vélbúnaðinn er\n"
+"ræsivalmynd, sem gefur þér möguleika á að velja hvaða stýrikerfi þú vilt "
+"ræsa\n"
+"\n"
+"Hnappurinn \"%s\" sýnir þér tvo auka hnappa sem:\n"
+"\n"
+" * \"%s\": leyfir þér að búa til uppsetningardisk sem framkvæmir sjálfkrafa\n"
+"alla uppsetninguna án íhlutunar, t.d. ef þú ert að setja upp aðra vél eins "
+"og\n"
+"þú varst að ljúka við að setja upp.\n"
+"\n"
+" Athugið að tveir möguleikar eru á uppsetningardisk sem birtast eftir að\n"
+"þú smellir á þennan hnapp:\n"
+"\n"
+" * \"%s\". Þetta er að hluta til sjálfvirk uppsetning. Diskasneiðing er\n"
+"eina þrepið sem þú þarft að framkvæma.\n"
+"\n"
+" * \"%s\". Algerlega sjálfvirk uppsetning: Öllu á disknum er eytt og\n"
+"diskurinn er algerlega endurskrifaður, öll gögn tapast.\n"
+"\n"
+" Þetta er mjög hagkvæmt ef þú ert að setja upp á margar svipaðar\n"
+"tölvur. Sjá nánar um sjálfvirka uppsetningu á vefsíðum okkar.\n"
+"\n"
+" * \"%s\"(*): vistar lista af öllum pökkum sem þú valdir í þessari\n"
+"uppsetningu. Til að nota þennan lista við aðra uppsetningu, settu inn\n"
+"disklinginn og byrjaðu uppsetningu. Þegar þú færð valskjáinn\n"
+"ýttu á [F1] og sláðu inn >>linux defcfg=\"floppy\"<< og ýttu á\n"
+"[Enter] lykilinn.\n"
+"\n"
+"(*) Þú þarft FAT-forsniðinn diskling. Til að búa til þannig diskling undir\n"
+"GNU/Linux, gefðu skipunina \"mformat a:\", eða \"fdformat /dev/fd0\"\n"
+"og síðan skipunina \"mkfs.vfat /dev/fd0\"."
+
+#: ../help.pm:412
+#, c-format
+msgid "Generate auto-install floppy"
+msgstr "Búa til diskling fyrir sjálfvirka uppsetningu"
+
+#: ../help.pm:415
+#, c-format
+msgid ""
+"If you chose to reuse some legacy GNU/Linux partitions, you may wish to\n"
+"reformat some of them and erase any data they contain. To do so, please\n"
+"select those partitions as well.\n"
+"\n"
+"Please note that it's not necessary to reformat all pre-existing\n"
+"partitions. You must reformat the partitions containing the operating\n"
+"system (such as \"/\", \"/usr\" or \"/var\") but you do not have to "
+"reformat\n"
+"partitions containing data that you wish to keep (typically \"/home\").\n"
+"\n"
+"Please be careful when selecting partitions. After the formatting is\n"
+"completed, all data on the selected partitions will be deleted and you\n"
+"will not be able to recover it.\n"
+"\n"
+"Click on \"%s\" when you're ready to format the partitions.\n"
+"\n"
+"Click on \"%s\" if you want to choose another partition for your new\n"
+"Mandriva Linux operating system installation.\n"
+"\n"
+"Click on \"%s\" if you wish to select partitions which will be checked for\n"
+"bad blocks on the disk."
+msgstr ""
+"Ef þú velur að endurnota einhverjar staðlaðar GNU/Linux disksneiðar\n"
+"vilt þú kannski endur-forsníða sumar þeirra og eyða gögnum sem þær\n"
+"innihalda. Til að gera það veldu einnig þær disksneiðar.\n"
+"\n"
+"Vinsamlega athugið að það er ekki nauðsynlegt að endur-forsníða allar\n"
+"disksneiðar sem eru til staðar. Þú þarft að endur-forsníða disksneiðar\n"
+"sem innihalda stýrikerfið (svo sem \"/\", \"/usr\" eða \"/var\") en þú\n"
+"þarft ekki að endur-forsníða disksneiðar sem innihalda gögn sem þú\n"
+"vilt geyma (venjulega \"/home\").\n"
+"\n"
+"Vinsamlega viðhafið varúð þegar þið veljið disksneiðar. Eftir að þær\n"
+"hafa verið forsniðnar, þá hefur öllum gögnum á þeim verið eytt, og þú\n"
+"getur ekki sótt þau aftur.\n"
+"\n"
+"Smelltu á \"%s\" þegar þú ert tilbúinn, og vilt forsníða disksneiðarnar.\n"
+"\n"
+"Smelltu á \"%s\" ef þú vilt velja aðra disksneið fyrir nýja Mandriva Linux\n"
+"stýrikerfið þitt.\n"
+"\n"
+"Smelltu á \"%s\" ef þú vilt velja disksneiðar sem verða skoðaðar\n"
+"sérstaklega m.t.t. galla á diskblokkum."
+
+#: ../help.pm:437
+#, c-format
+msgid ""
+"By the time you install Mandriva Linux, it's likely that some packages will\n"
+"have been updated since the initial release. Bugs may have been fixed,\n"
+"security issues resolved. To allow you to benefit from these updates,\n"
+"you're now able to download them from the Internet. Check \"%s\" if you\n"
+"have a working Internet connection, or \"%s\" if you prefer to install\n"
+"updated packages later.\n"
+"\n"
+"Choosing \"%s\" will display a list of web locations from which updates can\n"
+"be retrieved. You should choose one near to you. A package-selection tree\n"
+"will appear: review the selection, and press \"%s\" to retrieve and install\n"
+"the selected package(s), or \"%s\" to abort."
+msgstr ""
+"Þegar þú setur upp Mandriva Linux er líklegt að sumir pakkar hafi verið\n"
+"uppfærðir frá upphaflegri útgáfu. Villur hafa verið lagfærðar, og\n"
+"öryggisvandamál leyst. Til að nýta ykkur þessar uppfærslur, þá getið\n"
+"þið sótt þær nú um Internetið. Krossaðu við \"%s\" ef þú hefur nú\n"
+"þegar internet-tengingu, eða \"%s\" ef þú vilt sækja uppfærslur síðar.\n"
+"\n"
+"Ef þú velur \"%s\", þá færð þú lista af vefsvæðum sem þú getur sótt\n"
+"uppfærslur frá. Þú ættir að velja það vefsvæði sem er næst þér.\n"
+"Þú færð að sjá pakkalista sem þú getur valið úr og smellt á \"%s\"\n"
+"til að sækja og setja upp valda pakka, eða \"%s\" til að hætta við."
+
+#: ../help.pm:450
+#, c-format
+msgid ""
+"At this point, DrakX will allow you to choose the security level you desire\n"
+"for your machine. As a rule of thumb, the security level should be set\n"
+"higher if the machine is to contain crucial data, or if it's to be directly\n"
+"exposed to the Internet. The trade-off that a higher security level is\n"
+"generally obtained at the expense of ease of use.\n"
+"\n"
+"If you do not know what to choose, keep the default option. You'll be able\n"
+"to change it later with the draksec tool, which is part of Mandriva Linux\n"
+"Control Center.\n"
+"\n"
+"Fill the \"%s\" field with the e-mail address of the person responsible for\n"
+"security. Security messages will be sent to that address."
+msgstr ""
+"Hér leyfir DrakX þér að velja það öryggisstig sem þú óskar að hafa á\n"
+"tölvunni þinni. Þumalfingursregla er að öryggisstig ætti að vera því hærra\n"
+"sem gögnin eru mikilvægari, eða ef vélin verður tengd beint við\n"
+"Internetið. Hærra öryggisstig þýðir þó venjulega að aðgangur að\n"
+"vél og gögnum verður óþjálli.\n"
+"\n"
+"Ef þú veist ekki hvað á að velja, notaðu þá sjálfgefið öryggisstig. Þú\n"
+"getur breytt því seinna með draksec tólinu, sem er hluti af Mandriva Linux\n"
+"stjórnborðinu.\n"
+"\n"
+"Fylltu út í svæðið \"%s\" með netfangi þess aðila sem er ábyrgur fyrir\n"
+"öryggi kerfisins. Skeyti sem varða öryggi kerfis verða send á þetta netfang."
+
+#: ../help.pm:461
+#, c-format
+msgid "Security Administrator"
+msgstr "Öryggisfulltrúi"
+
+#: ../help.pm:464
+#, c-format
+msgid ""
+"At this point, you need to choose which partition(s) will be used for the\n"
+"installation of your Mandriva Linux system. If partitions have already been\n"
+"defined, either from a previous installation of GNU/Linux or by another\n"
+"partitioning tool, you can use existing partitions. Otherwise, hard drive\n"
+"partitions must be defined.\n"
+"\n"
+"To create partitions, you must first select a hard drive. You can select\n"
+"the disk for partitioning by clicking on ``hda'' for the first IDE drive,\n"
+"``hdb'' for the second, ``sda'' for the first SCSI drive and so on.\n"
+"\n"
+"To partition the selected hard drive, you can use these options:\n"
+"\n"
+" * \"%s\": this option deletes all partitions on the selected hard drive\n"
+"\n"
+" * \"%s\": this option enables you to automatically create ext3 and swap\n"
+"partitions in the free space of your hard drive\n"
+"\n"
+"\"%s\": gives access to additional features:\n"
+"\n"
+" * \"%s\": saves the partition table to a floppy. Useful for later\n"
+"partition-table recovery if necessary. It is strongly recommended that you\n"
+"perform this step.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": allows you to restore a previously saved partition table from a\n"
+"floppy disk.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": if your partition table is damaged, you can try to recover it\n"
+"using this option. Please be careful and remember that it does not always\n"
+"work.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": discards all changes and reloads the partition table that was\n"
+"originally on the hard drive.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": un-checking this option will force users to manually mount and\n"
+"unmount removable media such as floppies and CD-ROMs.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": use this option if you wish to use a wizard to partition your\n"
+"hard drive. This is recommended if you do not have a good understanding of\n"
+"partitioning.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": use this option to cancel your changes.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": allows additional actions on partitions (type, options, format)\n"
+"and gives more information about the hard drive.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": when you are finished partitioning your hard drive, this will\n"
+"save your changes back to disk.\n"
+"\n"
+"When defining the size of a partition, you can finely set the partition\n"
+"size by using the Arrow keys of your keyboard.\n"
+"\n"
+"Note: you can reach any option using the keyboard. Navigate through the\n"
+"partitions using [Tab] and the [Up/Down] arrows.\n"
+"\n"
+"When a partition is selected, you can use:\n"
+"\n"
+" * Ctrl-c to create a new partition (when an empty partition is selected)\n"
+"\n"
+" * Ctrl-d to delete a partition\n"
+"\n"
+" * Ctrl-m to set the mount point\n"
+"\n"
+"To get information about the different file system types available, please\n"
+"read the ext2FS chapter from the ``Reference Manual''.\n"
+"\n"
+"If you are installing on a PPC machine, you will want to create a small HFS\n"
+"``bootstrap'' partition of at least 1MB which will be used by the yaboot\n"
+"bootloader. If you opt to make the partition a bit larger, say 50MB, you\n"
+"may find it a useful place to store a spare kernel and ramdisk images for\n"
+"emergency boot situations."
+msgstr ""
+"Hér þarft þú að ákveða hvaða disksneið þú vilt nota fyrir Mandriva Linux\n"
+"stýrikerfið. Ef disksneiðar hafa þegar verið skilgreindar, annað hvort\n"
+"frá fyrri uppsetningu á GNU/Linux, eða af öðru forriti til að stilla\n"
+"disksneiðar, þá getur þú notað þær. Annars verður þú að skilgreina\n"
+"disksneiðar.\n"
+"\n"
+"Til að skilgreina disksneiðar þá verður þú fyrst að velja disk. Þú getur\n"
+"valið disk sem þú ætlar að skipta með því að smella á ``hda'' fyrir\n"
+"fyrsta IDE tengda diskinn, ``hdb'' fyrir þann næsta, ``sda'' fyrir\n"
+"fyrsta SCSI diskinn o.s.frv.\n"
+"\n"
+"Til að skipta völdum diski, þá getur þú notað eftirfarandi aðgerðir:\n"
+"\n"
+" * \"%s\": þessi valkostur eyðir öllum disksneiðum á disknum\n"
+"\n"
+" * \"%s\": þessi valkostur býr sjálfkrafa til ext3 og diskminnis-sneið\n"
+"á lausu plássi á disknum.\n"
+"\n"
+"\"%s\": gefur þér aðgang að aukavalkostum:\n"
+"\n"
+" * \"%s\": vistar disksneiða-töfluna á disklingi. Gott ef síðar þarf að\n"
+"endurbyggja disksneiða-töfluna. Það er mælt með að þú gerir\n"
+"framkvæmir þetta skref.\n"
+"\n"
+" * \"%s\" leyfir þér að endurbyggja disksneiða-töfluna frá disklingi.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": ef disksneiða-taflan er skemmd, þá getur þú reynt að\n"
+"endurbyggja hana. Farðu varlega og mundu að þetta virkar ekki alltaf\n"
+"\n"
+" * \"%s\": hendir öllum breytingum og endurhleður disksneiða-töflunni\n"
+"eins og hún var upphaflega á disknum.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": ef þú af-velur þennan valkost, þá verða notendur að\n"
+"tengja disklinga og geisladiska sjálfir við tengipunkta\n"
+"\n"
+" * \"%s\": notaðu þennan valkost ef þú vilt nota ráðgjafa til að skipta\n"
+"disknum þínum. Það er mæt með þessu ef þú hefur ekki nákvæmlega\n"
+"hvað á að gera hér.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": notaðu þennan valkost ef þú vilt hætta við allar breytingar.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": gefur þér aukalega valkosti (tegund, valkosti, forsníða)\n"
+"og gefur þér meiri upplýsingar um diskinn.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": þegar þú hefur lokið við að skipta disknum þínum, þá\n"
+"skrifar þetta breytingarnar á diskinn.\n"
+"\n"
+"Þegar þú skilgreinir stærð disksneiðar, þá getur þú fínstillt stærðina\n"
+"á sneiðinni með örvalyklunum á lyklaborðinu.\n"
+"\n"
+"Athugið: Þú getur komist að öllum aðgerðum á skjánum frá\n"
+"lyklaborðinu. Þú færir þig á milli svæða með [Tab] og [Upp/Niður]\n"
+"örvalyklunum.\n"
+"\n"
+"Þegar disksneið er valin, þá getur þú notað:\n"
+"\n"
+" * Ctrl-c til að búa til nýja disksneið (þegar auð disksneið er valin)\n"
+"\n"
+" * Ctrl-d til að eyða disksneið\n"
+"\n"
+" * Ctrl-m til að setja tengipunkt\n"
+"\n"
+"Til að fá upplýsingar um mismunandi skráakerfi, vinsamlega lestu\n"
+"kaflann um ext2FS í ``Reference Manual''.\n"
+"\n"
+"Ef þú ert að setja upp á PPC tölvu, þá ættir þú að búa til litla HFS\n"
+"``ræsi-disksneið'' sem er að minnsta kosti 1M. Þessi disksneið\n"
+"verður notuð af yaboot ræsistjóranum. Ef þú gerir disksneiðina\n"
+"svolítið stærri t.d. 50MB þá er það góður staður til að geyma auka\n"
+"kjarna og ræsidisk-ímyndir fyrir óvæntar uppákomur."
+
+# ## skrytid
+#: ../help.pm:533
+#, c-format
+msgid "Removable media auto-mounting"
+msgstr "Sjálfvirk tenging aukatækja"
+
+#: ../help.pm:533
+#, c-format
+msgid "Toggle between normal/expert mode"
+msgstr "Víxla milli venjulegs/sérfræðings-hams"
+
+#: ../help.pm:536
+#, c-format
+msgid ""
+"More than one Microsoft partition has been detected on your hard drive.\n"
+"Please choose the one which you want to resize in order to install your new\n"
+"Mandriva Linux operating system.\n"
+"\n"
+"Each partition is listed as follows: \"Linux name\", \"Windows name\"\n"
+"\"Capacity\".\n"
+"\n"
+"\"Linux name\" is structured: \"hard drive type\", \"hard drive number\",\n"
+"\"partition number\" (for example, \"hda1\").\n"
+"\n"
+"\"Hard drive type\" is \"hd\" if your hard dive is an IDE hard drive and\n"
+"\"sd\" if it is a SCSI hard drive.\n"
+"\n"
+"\"Hard drive number\" is always a letter after \"hd\" or \"sd\". With IDE\n"
+"hard drives:\n"
+"\n"
+" * \"a\" means \"master hard drive on the primary IDE controller\";\n"
+"\n"
+" * \"b\" means \"slave hard drive on the primary IDE controller\";\n"
+"\n"
+" * \"c\" means \"master hard drive on the secondary IDE controller\";\n"
+"\n"
+" * \"d\" means \"slave hard drive on the secondary IDE controller\".\n"
+"\n"
+"With SCSI hard drives, an \"a\" means \"lowest SCSI ID\", a \"b\" means\n"
+"\"second lowest SCSI ID\", etc.\n"
+"\n"
+"\"Windows name\" is the letter of your hard drive under Windows (the first\n"
+"disk or partition is called \"C:\")."
+msgstr ""
+"Fleiri en ein Microsoft disksneið hefur fundist á disknum.\n"
+"Vinsamlega veldu hverri þeirra þú vilt breyta stærðinni á til að geta sett\n"
+"upp nýja Mandriva Linux stýrikerfið.\n"
+"\n"
+"Hver sneið á listanum inniheldur \"Linux nafn\", \"Windows nafn\" \"Diskrýmd"
+"\".\n"
+"\n"
+"\"Nafn\" er byggt upp af: \"disktegund\", \"disknúmer\",\n"
+"\"disksneið\" (t.d., \"hda1\").\n"
+"\n"
+"\"Disktegund\" er \"hd\" ef disknum er stýrt með IDE stýringu og\n"
+"\"sd\" ef það er SCSI diskur.\n"
+"\n"
+"\"Disknúmer\" er alltaf bókstafur eftir \"hd\" eða \"sd\". Fyrir IDE\n"
+"diska:\n"
+"\n"
+" * \"a\" þýðir \"aðal (master) diskur á fyrstu IDE stýringu\";\n"
+"\n"
+" * \"b\" þýðir \"auka (slave) diskur fyrstu IDE stýringu\";\n"
+"\n"
+" * \"c\" þýðir \"aðal (master) diskur á annari IDE stýringu\";\n"
+"\n"
+" * \"d\" þýðir \"auka (slave) diskur annari IDE stýringu\";\n"
+"\n"
+"Á SCSI diskum, þýðir \"a\" \"lægsta SCSI ID\", \"b\" þýðir\n"
+"\"næst-lægsta SCSI ID\", o.s.frv.\n"
+"\n"
+"\"Windows nafn\" er bókstafurinn á disknum eins og það sést undir\n"
+"Windows (fyrsti diskurinn eða sneiðin er kölluð \"C:\")."
+
+#: ../help.pm:567
+#, c-format
+msgid ""
+"\"%s\": check the current country selection. If you're not in this country,\n"
+"click on the \"%s\" button and choose another. If your country is not in "
+"the\n"
+"list shown, click on the \"%s\" button to get the complete country list."
+msgstr ""
+"\"%s\": athugið val lands. Ef valið land er ekki rétt smelltu þá\n"
+"á \"%s\" hnappinn og veldu annað. Ef landið þitt er ekki á listanum,\n"
+"smelltu þá á \"%s\" hnappinn til að sjá heildalista landa."
+
+#: ../help.pm:572
+#, c-format
+msgid ""
+"This step is activated only if an existing GNU/Linux partition has been\n"
+"found on your machine.\n"
+"\n"
+"DrakX now needs to know if you want to perform a new installation or an\n"
+"upgrade of an existing Mandriva Linux system:\n"
+"\n"
+" * \"%s\". For the most part, this completely wipes out the old system.\n"
+"However, depending on your partitioning scheme, you can prevent some of\n"
+"your existing data (notably \"home\" directories) from being over-written.\n"
+"If you wish to change how your hard drives are partitioned, or to change\n"
+"the file system, you should use this option.\n"
+"\n"
+" * \"%s\". This installation class allows you to update the packages\n"
+"currently installed on your Mandriva Linux system. Your current "
+"partitioning\n"
+"scheme and user data will not be altered. Most of the other configuration\n"
+"steps remain available and are similar to a standard installation.\n"
+"\n"
+"Using the ``Upgrade'' option should work fine on Mandriva Linux systems\n"
+"running version \"8.1\" or later. Performing an upgrade on versions prior\n"
+"to Mandriva Linux version \"8.1\" is not recommended."
+msgstr ""
+"Þetta skref er aðeins virkjað ef GNU/Linux disksneið hefur fundist á\n"
+"tölvunni þinni.\n"
+"\n"
+"DrakX þarf nú að vita hvort þú vilt setja upp nýtt kerfi eða hvort þú\n"
+"vilt uppfæra uppsett Mandriva Linux kerfi:\n"
+"\n"
+" * \"%s\". Þetta þurkar að mestu út gamla kerfið. En þó fer það\n"
+"svolítið eftir diskssneiðum sem þú hefur sett upp, þá getur þú\n"
+"varnað því að gögn (fyrst og fremst \"home\" möppur) verði\n"
+"yfirskrifuð. Ef þú vilt breyta hvernig diskunum er skipt, eða breyta\n"
+"skráakerfinu, þá ættir þú að velja þennan valkost.\n"
+"\n"
+" * \"%s\". Þessi uppsetning leyfir þér að uppfæra pakkana sem nú\n"
+"eru uppsettir á Mandriva Linux kerfinu þínu. Disksneiðum og gögnum\n"
+"verður ekki breytt. Flest uppsetningarþrep eru enn aðgengileg\n"
+"og eru svipuð venjulegri uppfærslu.\n"
+"\n"
+"Að nota ``Uppfærslu'' aðgerðina ætti að virka vel á Mandriva Linux\n"
+"kerfum sem eru að keyra útgáfu \"8.1\" eða nýrri. Ekki er mælt með\n"
+"uppfærslu á eldri útgáfum en Mandriva Linux \"8.1\"."
+
+#: ../help.pm:594
+#, c-format
+msgid ""
+"Depending on the language you chose (), DrakX will automatically select a\n"
+"particular type of keyboard configuration. Check that the selection suits\n"
+"you or choose another keyboard layout.\n"
+"\n"
+"Also, you may not have a keyboard which corresponds exactly to your\n"
+"language: for example, if you are an English-speaking Swiss native, you may\n"
+"have a Swiss keyboard. Or if you speak English and are located in Quebec,\n"
+"you may find yourself in the same situation where your native language and\n"
+"country-set keyboard do not match. In either case, this installation step\n"
+"will allow you to select an appropriate keyboard from a list.\n"
+"\n"
+"Click on the \"%s\" button to be shown a list of supported keyboards.\n"
+"\n"
+"If you choose a keyboard layout based on a non-Latin alphabet, the next\n"
+"dialog will allow you to choose the key binding which will switch the\n"
+"keyboard between the Latin and non-Latin layouts."
+msgstr ""
+"Byggt á því tungumáli sem þú velur, þá mun DrakX sjálfkrafa velja\n"
+"lyklaborðs-uppsetningu. Athugaðu hvort valið hentar þér, eða veldu\n"
+"aðra lyklaborðs-uppsetningu.\n"
+"\n"
+"Einnig gæti verið að lyklaborðið henti ekki þínum þörfum eða tungumáli\n"
+"Ef t.d. þú vilt hafa aðgang að íslensku lyklaborði í Sviss. Eða danskt\n"
+"lyklaborð og íslenskt umhverfi. Almennt talað í þannig umhverfi\n"
+"að tungumál og valið lyklaborð passa ekki saman. Hvort sem þú\n"
+"vilt þá getur þú valið lyklaborð af listanum.\n"
+"\n"
+"Smelltu á \"%s\" hnappinn til að sjá lista af mögulegum lyklaborðs-"
+"uppsetningum.\n"
+"\n"
+"Ef þú velur lyklaborðs-uppsetningu sem er ekki byggt á latnesku\n"
+"stafrófi, þá mun næsti gluggi leyfa þér að velja lyklasamsetningu\n"
+"sem víxlar til og frá latneska lyklaborðinu."
+
+#: ../help.pm:612
+#, c-format
+msgid ""
+"The first step is to choose your preferred language.\n"
+"\n"
+"Your choice of preferred language will affect the installer, the\n"
+"documentation, and the system in general. First select the region you're\n"
+"located in, then the language you speak.\n"
+"\n"
+"Clicking on the \"%s\" button will allow you to select other languages to\n"
+"be installed on your workstation, thereby installing the language-specific\n"
+"files for system documentation and applications. For example, if Spanish\n"
+"users are to use your machine, select English as the default language in\n"
+"the tree view and \"%s\" in the Advanced section.\n"
+"\n"
+"About UTF-8 (unicode) support: Unicode is a new character encoding meant to\n"
+"cover all existing languages. However full support for it in GNU/Linux is\n"
+"still under development. For that reason, Mandriva Linux's use of UTF-8 "
+"will\n"
+"depend on the user's choices:\n"
+"\n"
+" * If you choose a language with a strong legacy encoding (latin1\n"
+"languages, Russian, Japanese, Chinese, Korean, Thai, Greek, Turkish, most\n"
+"iso-8859-2 languages), the legacy encoding will be used by default;\n"
+"\n"
+" * Other languages will use unicode by default;\n"
+"\n"
+" * If two or more languages are required, and those languages are not using\n"
+"the same encoding, then unicode will be used for the whole system;\n"
+"\n"
+" * Finally, unicode can also be forced for use throughout the system at a\n"
+"user's request by selecting the \"%s\" option independently of which\n"
+"languages were been chosen.\n"
+"\n"
+"Note that you're not limited to choosing a single additional language. You\n"
+"may choose several, or even install them all by selecting the \"%s\" box.\n"
+"Selecting support for a language means translations, fonts, spell checkers,\n"
+"etc. will also be installed for that language.\n"
+"\n"
+"To switch between the various languages installed on your system, you can\n"
+"launch the \"localedrake\" command as \"root\" to change the language used\n"
+"by the entire system. Running the command as a regular user will only\n"
+"change the language settings for that particular user."
+msgstr ""
+"Fyrsta þrepið er að velja æskilegt tungumál.\n"
+"\n"
+"Val þitt á æskilegu tungumáli hefur áhrif á uppsetningarforritið,\n"
+"handbækur, og stýrikerfið í heild sinni. Veldu fyrst hvaða svæði\n"
+"þú er búsettur á, síðan tungumál sem þú notar.\n"
+"\n"
+"Ef þú smellir á \"%s\" hnappinn þá getur þú valið önnur tungumál\n"
+"sem verða sett upp á vinnustöðina þína, þá verða skrár sem tengjast\n"
+"því tungumáli settar upp á tölvuna. Til dæmis ef spænskir notendur\n"
+"munu nota tölvuna þína, veldu þá Ensku sem aðaltungumál í\n"
+"valglugganum og \"%s\" í ítarlegri hlutanum.\n"
+"\n"
+"Um UTF-8 (unicode) stuðning: Unicode er ný stafakóðun sem\n"
+"tekur til allra tungumála. En fullur stuðningur fyrir þessa kóðun er\n"
+"enn á þróunarstigi fyrir GNU/Linux. Þess vegna ætti val þitt á\n"
+"að nota UTF-8 að byggja á eftirfarandi:\n"
+"\n"
+" * Ef þú velur tungumál sem hefur sterkan stuðning í venjulegri\n"
+"stafakóðun (latnesk-1 tungumál, Rússneska, Kínverska, Kóreanska,\n"
+"Tælenska, Gríska, Tyrkneska og flest iso-8859-2 tungumál),\n"
+"þá verður eldri stafakóðun valin sjálfgefið;\n"
+"\n"
+" * Önnur tungumál munu sjálfgefið nota unicode;\n"
+"\n"
+" * Ef tvö eða fleiri tungumál eru valin og þau nota ekki sömu kóðun\n"
+"þá verður unicode notað fyrir allt kerfið;\n"
+"\n"
+" * Að lokum, hægt er að þvinga notkun unicode alls staðar í\n"
+"kerfinu með því að velja \"%s\" valkostinn óháð því hvaða\n"
+"tungumál hafa verið valin.\n"
+"\n"
+"Athugið að þú ert ekki takmarkaður við að velja eitt aukalegt tungumál.\n"
+"Þú getur valið nokkur eða jafnvel valið þau öll með því að krossa við\n"
+"\"%s\" reitinn. Ef þú velur stuðning fyrir tungumál þýðir það að\n"
+"þýðingar, letur, stafsetningar-leiðréttingar o.s.frv. verða einnig\n"
+"sett inn fyrir þessi tungumál.\n"
+"\n"
+"Til að víxla milli mismunandi tungumála sem eru uppsett á kerfinu\n"
+"þínu, þá getur þú keyrt \"localedrake\" skipunina sem \"root\" til\n"
+"að breyta sjálfgefnu tunguáli fyrir allt kerfið. Ef þú keyrir skipunina\n"
+"sem venjulegur notandi þá mun það einungis breyta uppsetningu\n"
+"tungumáls fyrir þann notanda."
+
+#: ../help.pm:650
+#, c-format
+msgid "Espanol"
+msgstr "Spænska"
+
+#: ../help.pm:653
+#, c-format
+msgid ""
+"Usually, DrakX has no problems detecting the number of buttons on your\n"
+"mouse. If it does, it assumes you have a two-button mouse and will\n"
+"configure it for third-button emulation. The third-button mouse button of a\n"
+"two-button mouse can be obtained by simultaneously clicking the left and\n"
+"right mouse buttons. DrakX will automatically know whether your mouse uses\n"
+"a PS/2, serial or USB interface.\n"
+"\n"
+"If you have a 3-button mouse without a wheel, you can choose a \"%s\"\n"
+"mouse. DrakX will then configure your mouse so that you can simulate the\n"
+"wheel with it: to do so, press the middle button and move your mouse\n"
+"pointer up and down.\n"
+"\n"
+"If for some reason you wish to specify a different type of mouse, select it\n"
+"from the list provided.\n"
+"\n"
+"You can select the \"%s\" entry to chose a ``generic'' mouse type which\n"
+"will work with nearly all mice.\n"
+"\n"
+"If you choose a mouse other than the default one, a test screen will be\n"
+"displayed. Use the buttons and wheel to verify that the settings are\n"
+"correct and that the mouse is working correctly. If the mouse is not\n"
+"working well, press the space bar or [Return] key to cancel the test and\n"
+"you will be returned to the mouse list.\n"
+"\n"
+"Occasionally wheel mice are not detected automatically, so you will need to\n"
+"select your mouse from a list. Be sure to select the one corresponding to\n"
+"the port that your mouse is attached to. After selecting a mouse and\n"
+"pressing the \"%s\" button, a mouse image will be displayed on-screen.\n"
+"Scroll the mouse wheel to ensure that it is activating correctly. As you\n"
+"scroll your mouse wheel, you will see the on-screen scroll wheel moving.\n"
+"Test the buttons and check that the mouse pointer moves on-screen as you\n"
+"move your mouse about."
+msgstr ""
+"Venjulega er DrakX ekki í neinum vandræðum með að finna fjölda hnappa\n"
+"á músinni þinni. Ef DrakX lendir í vandræðum gerir það ráð fyrir tveggja\n"
+"hnappa mús og mun setja upp þriggja hnappa hermi. Þriðja hnappinn\n"
+"á tveggja hnappa mús má fá fram með því að smella samtímis á hægri\n"
+"og vinstri hnappana. DrakX mun sjálfkrafa vita hvort músin þín notar\n"
+"PS/2- , rað- eða usb-tengi.\n"
+"\n"
+"Ef þú hefur þriggja hnappa mús án skrunhjóls, þá getur þú valið \"%s\"\n"
+"mús. DrakX mun þá stilla músina þína þannig að þú getir hermt eftir\n"
+"skrunhjóli með því. Til að gera það, smelltu á miðhnappinn og færðu\n"
+"músina upp og niður.\n"
+"\n"
+"Ef þú af einhverri ástæðu vilt skilgreina aðra tegund músar, veldu hana\n"
+"þá úr listanum.\n"
+"\n"
+"Þú getur valið \"%s\" færsluna til að velja ``almenna'' músartegund\n"
+"sem mun virka með flestum músum.\n"
+"\n"
+"Ef þú velur aðra mús en sjálfgefna, þá birtist prufuskjár. Notið hnappana\n"
+"og hólið til að staðfesta að stillingar séu réttar og músin virki rétt.\n"
+"Ef Músin virkar ekki rétt sláðu þá á bilslána eða [Enter] til að hætta\n"
+"prófuninni og þú færð aftur upp lista af músum.\n"
+"\n"
+"Það kemur fyrir að skrunhjóla-mýs séu ekki skynjaðar sjálfvirkt,\n"
+"svo þú verður að velja músina úr lista. Athugaðu vel að velja rétt\n"
+"tengi rað/PS-2/USB sem músin er tengd við. Eftir að þið hafið\n"
+"valið mús og smellt á \"%s\" hnappinn, þá birtist músamynd á\n"
+"skjánum. Notið skrunhjólið til að staðfesta að það sé virkjað rétt.\n"
+"Þegar þú hreyfir hjólið, mun músarhjólið á skjánum hreyfast.\n"
+"Prófaðu hnappana líka til og hreyfðu bendilinn á skjánum til að\n"
+"staðfest að allt virki rétt."
+
+#: ../help.pm:684
+#, c-format
+msgid "with Wheel emulation"
+msgstr "Með skrunhermi"
+
+#: ../help.pm:684
+#, c-format
+msgid "Universal | Any PS/2 & USB mice"
+msgstr "Almennt | Einhverjar PS/2 & USB mýs"
+
+#: ../help.pm:687
+#, c-format
+msgid ""
+"Please select the correct port. For example, the \"COM1\" port under\n"
+"Windows is named \"ttyS0\" under GNU/Linux."
+msgstr ""
+"Veldu tengið sem þú vilt nota. Tengið \"COM1\" í Windows er kallað\n"
+"\"ttyS0\" í GNU/Linux, \"COM2\" er \"ttyS1\", o.s.frv."
+
+#: ../help.pm:691
+#, c-format
+msgid ""
+"This is the most crucial decision point for the security of your GNU/Linux\n"
+"system: you must enter the \"root\" password. \"Root\" is the system\n"
+"administrator and is the only user authorized to make updates, add users,\n"
+"change the overall system configuration, and so on. In short, \"root\" can\n"
+"do everything! That's why you must choose a password which is difficult to\n"
+"guess: DrakX will tell you if the password you chose is too simple. As you\n"
+"can see, you're not forced to enter a password, but we strongly advise\n"
+"against this. GNU/Linux is just as prone to operator error as any other\n"
+"operating system. Since \"root\" can overcome all limitations and\n"
+"unintentionally erase all data on partitions by carelessly accessing the\n"
+"partitions themselves, it is important that it be difficult to become\n"
+"\"root\".\n"
+"\n"
+"The password should be a mixture of alphanumeric characters and at least 8\n"
+"characters long. Never write down the \"root\" password -- it makes it far\n"
+"too easy to compromise your system.\n"
+"\n"
+"One caveat: do not make the password too long or too complicated because "
+"you\n"
+"must be able to remember it!\n"
+"\n"
+"The password will not be displayed on screen as you type it. To reduce the\n"
+"chance of a blind typing error you'll need to enter the password twice. If\n"
+"you do happen to make the same typing error twice, you'll have to use this\n"
+"``incorrect'' password the first time you'll try to connect as \"root\".\n"
+"\n"
+"If you want an authentication server to control access to your computer,\n"
+"click on the \"%s\" button.\n"
+"\n"
+"If your network uses either LDAP, NIS, or PDC Windows Domain authentication\n"
+"services, select the appropriate one for \"%s\". If you do not know which\n"
+"one to use, you should ask your network administrator.\n"
+"\n"
+"If you happen to have problems with remembering passwords, or if your\n"
+"computer will never be connected to the Internet and you absolutely trust\n"
+"everybody who uses your computer, you can choose to have \"%s\"."
+msgstr ""
+"Þetta er ein mest áríðandi ákvörðun sem þú tekur fyrir öryggi GNU/Linux\n"
+"kerfis. Þú verður að gefa upp lykilorð fyrir \"root\". \"root\" er "
+"kerfisstjóri\n"
+"og eini notandinn sem má framkvæma uppfærslur, bæta við notendum,\n"
+"breyta uppsetningu kerfisins, og svo framvegis. Í stuttu máli \"root\" má\n"
+"gera allt!. Þess vegna verður þú að velja lykilorð sem er erfitt að giska "
+"á.\n"
+"DrakX mun segja þér ef lykilorðið er of einfalt. Eins og þú sérð þá þarft\n"
+"þú ekki að slá inn lykilorð, en við ráðleggjum þér alls ekki að hafa það\n"
+"þannig. GNU/Linux er alveg eins viðkvæmt fyrir villum kerfisstjóra og\n"
+"önnur stýrikerfi. Þar sem \"root\" getur farið framhjá öllum takmörkunum\n"
+"og óvart eytt öllum gögnum á disksneiðum með því að vísa kæruleysislega\n"
+"í disksneiðarnar, Það er áríðandi að það sé ekki einfalt að verða \"root\"\n"
+"\n"
+"Lykilorðið ætti að vera blanda af bókstöfum og tölum og að minnsta\n"
+"kosti 8 stafa langt. Aldrei skrifa niður \"root\" lykilorðið -- Þá verður\n"
+"allt of auðvelt að brjótast inn í kerfið.\n"
+"\n"
+"Hafið lykilorðið heldur ekki of langt eða flókið því þú verður að muna það!\n"
+"\n"
+"Lykilorðið verður ekki birt á skjánum þegar þú slærð það inn. Til að\n"
+"minnka hættu á innsláttarvillu ert þú beðinn um að slá lykilorðið tvisvar.\n"
+"Ef þú gerir þá sömu innsláttar villuna tvisvar verður þú að nota þetta\n"
+"``ranga'' lykilorð í fyrsta sinn þegar þú tengist sem \"root\".\n"
+"\n"
+"Ef þú vilt nota auðkenningar-miðlara til að stjórna aðgangi að tölvunni\n"
+"þinni, smelltu þá á \"%s\" hnappinn.\n"
+"\n"
+"Ef þú notar LDAP, NIS eða PDC Windows Domain auðkenningar-\n"
+"þjónustur, veldu réttan valkost fyrir \"%s\". Ef þú veist ekki hvað\n"
+"þú átt að nota spurðu þá net-stjórnandann.\n"
+"\n"
+"Ef þú átt í vandræðum með að muna lykilorð, eða ef tölvan þín verður\n"
+"aldrei tengd Internetinu, og þú treystir algerlega öllum þeim sem koma\n"
+"að tölvunni þinni, þá getur þú valið að hafa \"%s\"."
+
+#: ../help.pm:725
+#, c-format
+msgid "authentication"
+msgstr "auðkenning"
+
+#: ../help.pm:728
+#, c-format
+msgid ""
+"A boot loader is a little program which is started by the computer at boot\n"
+"time. It's responsible for starting up the whole system. Normally, the boot\n"
+"loader installation is totally automated. DrakX will analyze the disk boot\n"
+"sector and act according to what it finds there:\n"
+"\n"
+" * if a Windows boot sector is found, it will replace it with a GRUB/LILO\n"
+"boot sector. This way you'll be able to load either GNU/Linux or any other\n"
+"OS installed on your machine.\n"
+"\n"
+" * if a GRUB or LILO boot sector is found, it'll replace it with a new one.\n"
+"\n"
+"If DrakX can not determine where to place the boot sector, it'll ask you\n"
+"where it should place it. Generally, the \"%s\" is the safest place.\n"
+"Choosing \"%s\" will not install any boot loader. Use this option only if "
+"you\n"
+"know what you're doing."
+msgstr ""
+"Ræsi-forrit er lítið forrit sem er ræst af tölvunni þegar kveikt er á \n"
+"tölvunni. Það er ábyrgt fyrir að ræsa síðan upp allt kerfið. Venjulega\n"
+"er uppsetning ræsiforritsins algerlega sjálfvirk. DrakX mun athuga\n"
+"ræsigeira disksins og haga aðgerðum eftir því:\n"
+"\n"
+" * Ef Windows ræsigeiri finnst, þá verður honum skipt út með GRUB/LILO\n"
+"ræsigeira. Þannig getur þú ræst annað hvort GNU/Linux eða annað\n"
+"stýrikerfi sem er uppsett á tölvunni þinni.\n"
+"\n"
+" * Ef GRUB eða LILO ræsigeiri finnst, þá verður honum skipt út með nýjum.\n"
+"\n"
+"Ef DrakX getur ekki ákveðið hvar á að setja ræsigeirann, þá munt þú\n"
+"verða spurður hvar eigi að setja hann. Almennt er \"%s\" öruggasti "
+"staðurinn\n"
+"Ef þú velur \"%s\", þá verður ekki sett inn neitt ræsiforrit. Gerðu\n"
+"það aðeins ef þú veist hvað þú ert að gera."
+
+#: ../help.pm:745
+#, c-format
+msgid ""
+"Now, it's time to select a printing system for your computer. Other\n"
+"operating systems may offer you one, but Mandriva Linux offers two. Each of\n"
+"the printing systems is best suited to particular types of configuration.\n"
+"\n"
+" * \"%s\" -- which is an acronym for ``print, do not queue'', is the choice\n"
+"if you have a direct connection to your printer, you want to be able to\n"
+"panic out of printer jams, and you do not have networked printers. (\"%s\"\n"
+"will handle only very simple network cases and is somewhat slow when used\n"
+"within networks.) It's recommended that you use \"pdq\" if this is your\n"
+"first experience with GNU/Linux.\n"
+"\n"
+" * \"%s\" stands for `` Common Unix Printing System'' and is an excellent\n"
+"choice for printing to your local printer or to one halfway around the\n"
+"planet. It's simple to configure and can act as a server or a client for\n"
+"the ancient \"lpd\" printing system, so it's compatible with older\n"
+"operating systems which may still need print services. While quite\n"
+"powerful, the basic setup is almost as easy as \"pdq\". If you need to\n"
+"emulate a \"lpd\" server, make sure you turn on the \"cups-lpd\" daemon.\n"
+"\"%s\" includes graphical front-ends for printing or choosing printer\n"
+"options and for managing the printer.\n"
+"\n"
+"If you make a choice now, and later find that you do not like your printing\n"
+"system you may change it by running PrinterDrake from the Mandriva Linux\n"
+"Control Center and clicking on the \"%s\" button."
+msgstr ""
+"Nú er komið að því að setja upp prentkerfi fyrir tölvuna þína. Önnur\n"
+"stýrikerfis bjóða þér kannski upp á eitt, en Mandriva Linux býður tvö.\n"
+"Hvort þeirra hefur sína kosti\n"
+"\n"
+" * \"%s\" -- sem er skammstöfun fyrir ``prenta ekki biðröð'' \n"
+"(print, do not queue) er rétti valkosturinn ef tölvan er beintengd\n"
+"við prentarann, og þú vilt geta stöðvað snarlega ef pappír festist\n"
+"eða flækist, eða ef þú hefur ekki nettengda prentara.\n"
+"(\"%s\" höndlar aðeins einföldustu nettengingar og er frekar hægvirkt\n"
+"ef það er notað á neti.) Það er þó mælt með að þú notir \"pdq\"\n"
+"ef þetta eru þín fyrstu kynni af GNU/Linux.\n"
+"\n"
+" * \"%s\" stendur fyrir `` Common Unix Printing System'' og er góður\n"
+"kostur hvort sem þú prentar á staðbundinn prentara eða á prentara\n"
+"sem er hinum megin á hnettinum. Það er einfalt að stilla og getur bæði\n"
+"verið miðlari og biðlari fyrir gamalkunnu \"lpd\" prentþjónustuna.\n"
+"Það er því samhæft við eldri stýrikerfi sem þurfa prentþjónustu.\n"
+"Þó að það sé mjög öflugt, þá er einfaldasta uppsetning næstum því\n"
+"eins einföld og \"pdq\". Ef þú þarft að herma eftir \"lpd\", mundu þá eftir\n"
+"að ræsa \"cups-lpd\" þjónustuna. \"%s\" er með myndrænt viðmót fyrir\n"
+"prentaraval og stjórnun á prentara.\n"
+"\n"
+"Hvað sem þú velur núna, þá getur þú breytt prentkerfinu með því að\n"
+"keyra PrinterDrake frá Mandriva Linux stjórnborðinu og smella á \"%s\"\n"
+"hnappinn."
+
+#: ../help.pm:768
+#, c-format
+msgid "pdq"
+msgstr "pdq"
+
+#: ../help.pm:768
+#, c-format
+msgid "Expert"
+msgstr "Sérfræðingur"
+
+#: ../help.pm:771
+#, c-format
+msgid ""
+"DrakX will first detect any IDE devices present in your computer. It will\n"
+"also scan for one or more PCI SCSI cards on your system. If a SCSI card is\n"
+"found, DrakX will automatically install the appropriate driver.\n"
+"\n"
+"Because hardware detection is not foolproof, DrakX may fail in detecting\n"
+"your hard drives. If so, you'll have to specify your hardware by hand.\n"
+"\n"
+"If you had to manually specify your PCI SCSI adapter, DrakX will ask if you\n"
+"want to configure options for it. You should allow DrakX to probe the\n"
+"hardware for the card-specific options which are needed to initialize the\n"
+"adapter. Most of the time, DrakX will get through this step without any\n"
+"issues.\n"
+"\n"
+"If DrakX is not able to probe for the options to automatically determine\n"
+"which parameters need to be passed to the hardware, you'll need to manually\n"
+"configure the driver."
+msgstr ""
+"DrakX mun fyrst leita að öllum IDE tækjum í tölvunni. Síðan er einnig\n"
+"leitað að einu eða fleiri SCSI kortum í tölvunni. Ef SCSI kort finnst þá\n"
+"mun DrakX mun sjálfkrafa setja inn rekil fyrir kortið.\n"
+"\n"
+"Af því að sjálfvirk vélbúnaðarleit er ekki gallalaus, þá finnur DrakX\n"
+"kannski ekki diskana í tölvunni. Ef svo er þá verður þú að skilgreina\n"
+"vélbúnaðinn handvirkt.\n"
+"\n"
+"Ef þú þarft að skilgreina handvirkt PCI SCSI stýringu, þá mun DrakX spyrja\n"
+"hvort þú viljir tilgreina viðföng fyrir kortið. Þú ættir að leyfa DrakX að\n"
+"kanna vélbúnaðinn til að stilla kortið sjálfkrafa. Oftast kemst DrakX\n"
+"áfram án aukalegra viðfanga.\n"
+"\n"
+"Ef DrakX finnur ekki hvaða breytur á að senda til kortsins þá verður þú að\n"
+"stilla kortið og viðföng þess handvirkt."
+
+#: ../help.pm:789
+#, c-format
+msgid ""
+"\"%s\": if a sound card is detected on your system, it'll be displayed\n"
+"here. If you notice the sound card is not the one actually present on your\n"
+"system, you can click on the button and choose a different driver."
+msgstr ""
+"\"%s\": ef hljóðkort finnst í tölvunni. þá verða upplýsingar um það sýndar\n"
+"hér. Ef þú sérð að hljóðkortið er ekki það sem er raunverulega í tölvunni,\n"
+"þá getur þú smellt á hnappinn hér og bent á annan rekil."
+
+#: ../help.pm:794
+#, c-format
+msgid ""
+"As a review, DrakX will present a summary of information it has gathered\n"
+"about your system. Depending on the hardware installed on your machine, you\n"
+"may have some or all of the following entries. Each entry is made up of the\n"
+"hardware item to be configured, followed by a quick summary of the current\n"
+"configuration. Click on the corresponding \"%s\" button to make the change.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": check the current keyboard map configuration and change it if\n"
+"necessary.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": check the current country selection. If you're not in this\n"
+"country, click on the \"%s\" button and choose another. If your country\n"
+"is not in the list shown, click on the \"%s\" button to get the complete\n"
+"country list.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": by default, DrakX deduces your time zone based on the country\n"
+"you have chosen. You can click on the \"%s\" button here if this is not\n"
+"correct.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": verify the current mouse configuration and click on the button\n"
+"to change it if necessary.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": clicking on the \"%s\" button will open the printer\n"
+"configuration wizard. Consult the corresponding chapter of the ``Starter\n"
+"Guide'' for more information on how to set up a new printer. The interface\n"
+"presented in our manual is similar to the one used during installation.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": if a sound card is detected on your system, it'll be displayed\n"
+"here. If you notice the sound card is not the one actually present on your\n"
+"system, you can click on the button and choose a different driver.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": if you have a TV card, this is where information about its\n"
+"configuration will be displayed. If you have a TV card and it is not\n"
+"detected, click on \"%s\" to try to configure it manually.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": you can click on \"%s\" to change the parameters associated with\n"
+"the card if you feel the configuration is wrong.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": by default, DrakX configures your graphical interface in\n"
+"\"800x600\" or \"1024x768\" resolution. If that does not suit you, click on\n"
+"\"%s\" to reconfigure your graphical interface.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": if you wish to configure your Internet or local network access,\n"
+"you can do so now. Refer to the printed documentation or use the\n"
+"Mandriva Linux Control Center after the installation has finished to "
+"benefit\n"
+"from full in-line help.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": allows to configure HTTP and FTP proxy addresses if the machine\n"
+"you're installing on is to be located behind a proxy server.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": this entry allows you to redefine the security level as set in a\n"
+"previous step ().\n"
+"\n"
+" * \"%s\": if you plan to connect your machine to the Internet, it's a good\n"
+"idea to protect yourself from intrusions by setting up a firewall. Consult\n"
+"the corresponding section of the ``Starter Guide'' for details about\n"
+"firewall settings.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": if you wish to change your bootloader configuration, click this\n"
+"button. This should be reserved to advanced users. Refer to the printed\n"
+"documentation or the in-line help about bootloader configuration in the\n"
+"Mandriva Linux Control Center.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": through this entry you can fine tune which services will be run\n"
+"on your machine. If you plan to use this machine as a server it's a good\n"
+"idea to review this setup."
+msgstr ""
+"DrakX sýnir þér hér samantekt á upplýsingum sem það hefur\n"
+"safnað um tölvuna þína. Það fer síðan eftir því hvaða vélbúnaður er á "
+"vélinni\n"
+"þinni hvort þú sérð alla þá möguleika sem hér fara eftir. Hver færsla\n"
+"er samsett af vélbúnaði sem hægt er að stilla og samantekt um\n"
+"uppsetninguna. Smellið á tilsvarandi \"%s\" til að stilla þessa einingu.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": athuga lyklaborðvörpun og breyta henni ef þörf krefur.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": athuga landval. Ef valið land er ekki rétt, smelltu þá á\n"
+"\"%s\" hnappinn og veldu annað land. Ef landið er ekki á listanum\n"
+"smelltu þá á \"%s\" hnappinn til að sjá allann listann.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": DrakX velur sjálfkrafa tímabelti eftir því landi sem þú hefur\n"
+"valið. Þú getur smellt á \"%s\" hnappinn er það er ekki rétt.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": sýna núverandi músastillingar og smelltu á hnappinn til að\n"
+"breyta því ef þörf krefur.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": með því að smella á \"%s\" hnappinn opnast prent-stillingar-\n"
+"ráðgjafi. Ráðfærið ykkur við viðeigandi kafla í ``Starter Guide'' varðandi\n"
+"frekari upplýsingar um hvernig á að setja upp nýjan prentara. Viðmótið\n"
+"sem sýnt er þar, er svipað því sem er notað í uppsetningunni.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": Ef hljóðkort finnst á kerfinu þínu, þá verður það sýnt hér\n"
+"Ef þú tekur eftir því að það hljóðkort sem sýnt er hér, sé ekki það\n"
+"sem er í raun í kerfinu þínu, þá getur þú smellt á hnappinn og valið\n"
+"annann rekil.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": Ef sjónvarpskort finnst í tölvunni þinni þá er það sýnt hér.\n"
+"Ef það er sjónvarpskort í tölvunni og það finnst ekki þá getur þú smellt\n"
+"á \"%s\" hnappinn og reynt að setja það inn handvirkt.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": þú getur smellt á \"%s\" til að breyta stillingum á kortinu ef\n"
+"þér finnst að uppsetningin sé röng.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": Sjálfgefið stillir DrakX skjákortið/skjáinn þinn í upplausnina\n"
+"\"800x600\" eða \"1024x768\". Ef það er ekki sú upplausn sem þú vilt\n"
+"nota smelltu þá á \"%s\" til að endurstilla skjáupplausnina.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": Ef þú vilt stilla Internet eða aðrar nettengingar núna.\n"
+"Þá getur þú gert það hér. Skoðaðu handbókina eða notaðu Mandriva\n"
+"Linux stjórnborðið eftir að uppsetningu er lokið til að fá meiri hjálp.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": leyfir þér að stilla vefsel og FTP-sel ef vélin sem þú ert að\n"
+"setja upp á að tengjast netinu um sel.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": hér getur þú endurstillt öryggisþrep sem þú settir áður\n"
+"í fyrra þrepi ().\n"
+"\n"
+" * \"%s\": ef þú ætlar að tengja vélina þína Internetinu, þá er\n"
+"góð hugmynd að vernda vélina þína með því að setja upp eldvegg.\n"
+"Lestu viðeigandi kafla í um uppsetningu eldveggs í ``Starter Guide''.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": ef þú vilt breyta stillingum ræsistjóra, smelltu á\n"
+"þennan hnapp. Þetta ætti þó ekki að gera nema af kunnugum.\n"
+"\n"
+" * \"%s\": hér getur þú fínstillt hvaða þjónustur verða ræstar á\n"
+"tölvunni þinni. Ef þú ætlar að nota þessa vél sem miðlara þá er góð\n"
+"hugmynd að fara vel yfir þessa uppsetningu."
+
+#: ../help.pm:858
+#, c-format
+msgid "ISDN card"
+msgstr "ISDN spjald"
+
+#: ../help.pm:858
+#, c-format
+msgid "Graphical Interface"
+msgstr "Myndrænt viðmót"
+
+#: ../help.pm:861
+#, c-format
+msgid ""
+"Choose the hard drive you want to erase in order to install your new\n"
+"Mandriva Linux partition. Be careful, all data on this drive will be lost\n"
+"and will not be recoverable!"
+msgstr ""
+"Veldu diskinn sem þú vilt hreinsa allt af til að setja upp nýja\n"
+"Mandriva Linux disksneið. Varúð, öllum gögnum á disknum verður\n"
+"eytt, og það er ekki hægt að sækja þau aftur!"
+
+#: ../help.pm:866
+#, c-format
+msgid ""
+"Click on \"%s\" if you want to delete all data and partitions present on\n"
+"this hard drive. Be careful, after clicking on \"%s\", you will not be able\n"
+"to recover any data and partitions present on this hard drive, including\n"
+"any Windows data.\n"
+"\n"
+"Click on \"%s\" to quit this operation without losing data and partitions\n"
+"present on this hard drive."
+msgstr ""
+"Smelltu á \"%s\" ef þú vilt eyða öllum gögnum og disksneiðum\n"
+"á þessum disk. Varúð! Eftir að þú hefur smellt á \"%s\", getur\n"
+"þú ekki endurheimt nein gögn eða disksneiðar sem eru nú á þessum diski,\n"
+"Þar með talin Windows gögn.\n"
+"\n"
+"Smelltu á \"%s\" til að stöðva þessa aðgerð án þess að tapa gögnum\n"
+"og disksneiðum sem nú eru á þessum diski."
+
+#: ../help.pm:872
+#, c-format
+msgid "Next ->"
+msgstr "Næsta ->"
+
+#: ../help.pm:872
+#, c-format
+msgid "<- Previous"
+msgstr "<- Fyrra"
+