summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/mail/mail-is.txt
blob: 144b9e86288deb3d18b82fc768bd6c577089ca16 (plain)
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
Content-Type: text/plain; charset=utf-8
Content-Transfer-Encoding: 8bit

Velkomin(n) að Mandriva Linux!

Halló,
Við vonum að þú sért fullkomlega ánægður með Mandriva Linux.
Hér að neðan er listi gagnlegra vefsvæða:

Vefsíðan mandriva.com veitir allar upplýsingar svo að þú
getir verið í góðu sambandi við framleiðanda uppáhalds Linux
dreifingarinnar þinnar.

Mandriva Store er Mandriva vefverslunin. Þökk sé nýju viðmóti og
útliti þá hafa kaup á vörum, þjónustu og vörum þriðja aðila
aldrei verið eins einföld!

Gerstu meðlimur í Mandriva Club! Allt frá sérstökum tilboðum til
sérréttinda, þá er Mandriva Club staðurinn sem notendur hittast og
sækja hundruðir forrita.

Mandriva Expert er fyrsti viðkomustaður ef þú ert að leita eftir
þjónustu frá Tækniliði Mandriva.

Mandriva Online er nýjasta þjónustan frá Mandriva. Það býður
þér upp á að gæta þess að tölvan þín sé alltaf með nýjastu
hugbúnaðar-uppfærslur frá miðlægri og sjálfvirkri þjónustu.

Yðar einlægur,
Mandriva hópurinn