Mandriva býður margs konar þjónustu til að þú getir virkjað það besta sem Mandriva Linux kerfið býður upp á. Bentu og smelltu til að finna allt um Mandriva Linux!
Mandriva Club er vefsíðan sem tileinkuð er Mandriva Linux Notendum. Skráir þú þig sem meðlim færðu aðgang að spjallsíðum, RPM pökkum og vörum, afslátt af Mandriva Linux vörum og margt meira!